Fréttir
Fríar fitusýrur í mjólk
Elin Nolsöe Grethardsdóttir, einn af gæðaráðgjöfum Auðhumlu svf., hefur skrifað hér á síðuna afar áhugaverðan pistil um fríar fitusýrur í mjólk (FFS) og algengustu orsakir á háum gildum þeirra. Of há gildi á fríum fitusýrum í mjólk geta valdið áberandi bragðgalla í hrámjólk og gert hana óhæfa til...
Lesa meiraFréttir af aðalfundi Auðhumlu svf. 2023
Aðalfundur Auðhumlu svf. 2023 var haldinn 28.apríl sl. í Reykjavík. Aðalfundinn sátu 41 fulltrúi úr þeim 14 deildum sem sem standa að Auðhumlu svf., auk stjórnarmanna, starfsmanna og gesta. Á aðalfundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins, s.s. flutt skýrsla stjórnar o...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242