Mjólkurverð

Lágmarksverð til mjólkurframleiðenda er samsett úr greiðslum frá mjólkurstöðvum og greiðslum frá ríkinu. Heildarfjárhæðir beingreiðslna eru nú bundnar í samningi um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu sem tók gildi 1. september 2005 en afurðastöðvarverð ákvarðast áfram af verðlagsnefnd búvöru. Þar að auki munu koma til greiðslur frá ríkinu sem kynbóta- og þróunarfé, gripagreiðslur og óframleiðslutengdur stuðningur eftir því sem lengra líður á samningstímann. Frekari upplýsingar um greiðslufyrirkomulag til mjólkurframleiðenda má finna hér.

Álag vegna lífrænnar vottunar er 44,5%

Yfirlit yfir þróun afurðastöðvaverðs frá 1. september 2002

Frá 1. janúar 2014 er greitt jafnt fyrir fitu og prótein en áður var greitt 25% af afurðastöðvaverði vegna fitu og 75% vegna próteins.

AfurðastöðvaverðEfnainnihald
meðalmj. 
Kr/eininguGreiðslur á lítra meðalmjólkur  
 kr/ltrFita%Prótein%FituPrótein V. fituV. próteinsSamtals 
Frá 1. júní 200748,643,993,333,047610,955012,1636,4848,64Hækkun á verði
Frá 1. september 200748,644,003,353,040010,889612,1636,4848,64Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur
Frá 1. nóvember 200749,264,003,353,078811,028412,3136,9549,26Hækkun á verði
Frá 1. janúar 200849,964,003,353,122511,185112,4937,4749,96Hækkun á verði
Frá 1. apríl 200864,004,003,354,000014,328416,0048,0064,00Hækkun á verði
Frá 1. september 200864,004,003,364,000014,285716,0048,0064,00Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur
Frá 1. nóvember 200871,134,003,364,445715,877217,7853,3571,13Hækkun á verði
Frá 1. september 200971,134,053,354,390815,924617,7853,3571,13Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur
Frá 1. febrúar 201174,384,093,344,546616,702118,5955,7974,38Hækkun á verði
Frá 1. júlí 201177,634,093,344,745217,431919,3658,2777,63Hækkun á verði
Frá 1. janúar 201277,634,103,334,733617,484219,4058,2377,63Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur
Frá 1. júlí 201280,434,103,334,904418,114920,1153,3580,43Hækkun á verði
Frá 1. janúar 201380,434,113,324,892418,169420,1160,3280,43Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur
Frá 1. september 201382,924,113,325,043916,731920,7362,1982,92Hækkun á verði
Frá 1. janúar 201482,924,123,3310,63212,450541,4641,4682,92Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutföll fitu og próteins
Frá 1. janúar 201582,924,103,3010,112312,563641,4641,4682,92Breyting á efnainmohaldi meðalmjólkur. Breytt hlutföll fitu og próteins
Frá 1. ágúst 201584,394,103,3010,291512,786442,19542,19584,39Hækkun á verði
Frá 1. janúar 201684,394,093,3010,316612,786442,19542,19584,39Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutfall fitu
Frá 1. júlí 201686,164,093,3010,533013,054543,08043,08086,16Hækkun á verði
Frá 1. janúar 201787,404,103,3010,684513,242443,7043,7087,40Hækkun á verði
Frá 1. febrúar 201887,404,133,3010,581113,242443,7043,7087,40Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutfall fitu
Frá 1. september 201890,484,133,3010,95413,709145,2445,2490,48Hækkun á verði
Frá 1. janúar 201990,484,153,3110,901213,667745,2445,2490,48Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutföll fitu og próteins
Frá 1. janúar 202092,744,153,3611,173413,800646,3746,3792,74Hækkun á verði. Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutföll fitu og próteins
Frá 1. júní 202097,644,153,3611,788014,559548,9248,9297,84Hækkun á verði
Frá 1. janúar 202197,644,193,3911,675414,430748,9248,9297,94Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutföll fitu og próteins
Frá 1. apríl 2021101,534,193,3912,115814,974950,76550,765101,53Hækkun á verði