Fréttir


8. apríl 2022
Nýtt verð fyrir umframmjólk 2022 og kaup á fituhluta birgða umframmjólkur frá 2021

Af stöðu mjólkurframleiðslu og kaupum á umframmjólk 8. apríl 2022 Eins og ljóst er var samanlögð mjólkurframleiðsla fyrstu fimm vikur ársins nánast jöfn framleiðslu sama tímabils síðasta árs. Í annarri viku febrúar fór mjólkur-framleiðslan að dragast saman og virðist vera komin í nokkuð fastar sk...

Lesa meira
30. mars 2022
Auðhumla býður til fræðslufundar um fæðuöryggi

Mánudaginn 4. apríl n.k. býður samvinnufélagið Auðhumla upp á fræðsluerindi á Teams um fæðuöryggi í ljósi innrásarinnar í Úkraínu. Fyrirlesari er Christian Anton Smedshaug frá Noregi, sjá meðfylgjandi kynningu. Titill erindisins er: „Food security in the world – in the light of the invasion of Uk...

Lesa meira
29. mars 2022
Lágmarksmjólk sem sótt er

Vegna umfjöllunar fjölmiðla um söfnun mjólkur vill Auðhumla svf. koma eftirfarandi á framfæri: Auðhumla svf. hefur það hlutverk að safna saman mjólk frá mjólkurframleiðendum og setur reglur um mjólkurflutninga, þar með talið lágmarksviðmið. Flutningabílar í eigu MS sækja mjólkina fyrir hönd Auðhu...

Lesa meira
25. febrúar 2022
Deildarfundir Auðhumlu 2022

Deildarfundir Auðhumlu árið 2022 verða haldnir sem hér segir: Dagur: kl. Staður Deildir föstudagur, 11. mars 2022 11:30 Hótel Selfoss Flóa- og Ölfusdeild þriðjudagur, 15. mars 2022 11:30 Hótel Smáratún Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild, Holta-, Landmanna-...

Lesa meira
3. febrúar 2022
Verð fyrir mjólk umfram greiðslumark frá 1. febrúar 2022

Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum 2. febrúar 2022 að afurðarstöðvarverð fyrir mjólk umfram greiðslumark verði frá 1. febrúar 2022 kr. 31.- á hvern innlagðan líter. Út frá þessu verði verður síðan reiknað gæðaálag, verðfellingar og efnainnihald. Uppbætur verða svo greiddar eftir að lokauppgj...

Lesa meira
28. janúar 2022
Ný grundvallarmjólk og nýtt verð á efnaþætti

Efnainnihald grundvallarmjólkur miðast við vegið meðaltal innveginnar mjólkur síðustu þrjú ár hjá afurðastöðvum. Að loknum útreikningum á meðaltali áranna 2019, 2020 og 2021 hækkar fituinnihald lítillega. Efnainnihald viðmiðunarmjólkur frá 1. janúar 2022 Hjá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði ...

Lesa meira
23. desember 2021
Jólakveðja 2021

Sendum mjólkurframleiðendum og viðskiptavinum öllum um land allt okkar bestu jóla- og nýárskveðjur fh. Auðhumlu svf. Garðar Eiríksson, framkvæmdastjór i

Lesa meira
20. desember 2021
Mjólkurflutningar jól og áramót 2021-2022

Ágæti mjólkurframleiðandi, Mjólkurflutningar jól og áramót 2021-2022 Mjólkurflutningar um jól og áramót verða sem hér segir. Mjólk verður ekki sótt á jóladag og nýársdag. Af þessum sökum verða eftirfarandi breytingar: Fimmtudagur 23. des, hefðbundin söfnun Föstudagur 24. des, hefðbundin söfnun. L...

Lesa meira
20. desember 2021
Söfnunarkostnaður fyrir árið 2022

Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum þann 17. desember 2021 að kostnaður sem bændur greiða fyrir mjólkursöfnun verði kr. 5,15 fyrir hvern líter árið 2022. Frá árinu 2018 nam þessi kostnaður kr. 5,10 að undanskyldu árinu 2021, en þá var gjaldið kr. 5,00. Að gjald fyrir mjólkursöfnun hækki ekki ...

Lesa meira
1. nóvember 2021
Breyting á álagi lífrænt vottaðrar mjólkur

Vegna aukinnar framleiðslu á lífrænt vottaðri mjólk, m.a. með tilkomu fleiri innleggjenda, hefur orðið að samkomulagi milli framleiðenda og annarra sem að málinu koma, að álag fyrir lífrænt vottaða mjólk lækki í 35% frá 1. nóvember 2021 að telja.

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242