Fréttir


20. september 2017
Mjólkurpóstur ágúst 2017

Í nýjum Mjólkurpósti er fjallað um framleiðslu og birgðir mjólkurframleiðslunnar. Í forystugrein fjallar Egill Sigurðsson stjórnarformaður um stöðu framleiðslunnar, innvigtunargjald umframmjólkur og veltir upp spurningum um starfsumhverfi mjólkurframleiðslunnar. Hér má nálgast eintak

Lesa meira
9. ágúst 2017
Furðuleg ekki frétt RÚV

Furðuleg ekki frétt RÚV Í gærkvöldi fjallaði RÚV um mögulegan hagsmunaárekstur sem gæti stafað af því að Auðhumla svf. leigði Framkvæmdasýslu ríkisins húsnæði. Það er furðulegur málatilbúnaður að leiga Framkvæmdasýslu ríkisins á húsnæði fyrir MAST geti haft áhrif á eftirlitsstarfsemi stofnunarinn...

Lesa meira
30. júní 2017
Mjólk í mörgum myndum

Í vor var gerður samningur við Matís um verkefnið Mjólk í mörgum myndum þar sem veittir eru styrkir til frumkvöðlastarfs þar sem mjólk kemur við sögu sem hráefni. 8 umsóknir bárust um styrki og voru verkefnin af margvíslegum toga. Á fundi stjórnar Auðhumlu 29. júní var ákveðið að veita að þessu s...

Lesa meira
30. júní 2017
Innvigtunargjald á umframmjólk

Innvigtunargjald á umframmjólk verður óbreytt kr. 20.- pr. lítra frá 1. júlí þar til annað verður ákveðið.

Lesa meira
9. maí 2017
Kynning á norska landbúnaðarkerfinu

Í ljósi þess að landbúnaðarráðherra vísar til norska landbúnaðarkerfisins í „netvarpi“ sínu um boðaðar breytingar á íslenska landbúnaðarkerfinu, ákvað stjórn Auðhumlu að fara í ferð til Noregs og fá kynningu á því hvernig Norðmenn standa að sínum málum. Fulltrúar Landsambands Kúabænda, Bændasamta...

Lesa meira
28. apríl 2017
Fyrirmyndarbúið - breyttir skilmálar

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 27. apríl 2017 að setja það sem skilyrði fyrir Fyrirmyndarbúi að útivist kúa yrði samkvæmt því sem reglugerð segir til um og tekur gildi frá og með 1. maí 2017.

Lesa meira
21. apríl 2017
Fréttatilkynning vegna aðalfundar Auðhumlu

21. Apríl 2017 Efni: Aðalfundur Auðhumlu samvinnufélag kúabænda. Aðalfundur Auðhumlu samvinnufélags kúabænda fór fram í fundarsal Mjólkursamsölunnar á Selfoss í dag 21. Apríl 2017. Afkoma Auðhumlusamstæðunar* árið 2016 var 363,7 milljónir króna hagnaður eftir skatta en var 137 milljóna tap árið 2...

Lesa meira
10. apríl 2017
Aðalfundur Auðhumlu svf. 21. apríl nk.

Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn 21. apríl 2017 í fundarsal hjá MS á Selfossi og hefst kl. 11.00

Lesa meira
17. mars 2017
Umsögn Auðhumlu svf. um drög að frumvarpi til breytinga á búvörulögum nr. 99/1993 og búnaðarlögum nr. 70/1998

Efni: Umsögn Auðhumlu svf. um drög að frumvarpi til breytinga á búvörulögum nr. 99/1993 og búnaðarlögum nr. 70/1998 Vísað er til draga að frumvarpi til breytinga á búvörulögum nr. 99/1993 og búnaðarlögum nr. 70/1998 sem birt voru til umsagnar á vefsíðu Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins þann...

Lesa meira
16. mars 2017
Stuðningur við minni framleiðendur

Auðhumla svf. vinnur að því að styðja við minni aðila í mjólkurvinnslu m.a. í samvinnu við Matís. Það fer eftir ákvörðun stjórnar hversu miklum fjármunum er úthlutað í verkefnið Mjólk í mörgum myndum MIMM. Einnig er veittur um 11% afsláttur af kaupum á fyrstu 300.000 ltr af hrámjólk og gildir það...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 600 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

RM rannsókn: Sími 450-1240