28. nóvember 2019

Upplýsingar um heimsmarkaðsverð á smjöri og undanrennudufti

Hér fyrir neðan má finna linka inn á vefsvæði sem geyma upplýsingar um heimsmarkaðsverð á smjöri (BUTTER) og undanrennudufti (SMP) hverju sinni:

Heimsmarkaðsverð á smjöri (BUTTER)

Heimsmarkaðsverð á undanrennudufti (SKIMMED MILK POWDER / SMP)

Þessa linka má einnig finna undir flipanum "UPPLÝSINGAR" hér til hliðar á vefsíðu Auðhumlu.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 600 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

RM rannsókn: Sími 450-1240