Spillinga-, mútu- og mannréttindámál
Stjórn félagsins hefur sett sér ítarlegar starfsreglur þar sem valdsvið hennar er skilgreint og verksvið gagnvart framkvæmdastjóra.
Félagið virðir almenn mannréttindi og rétt allra til félagafrelsis og kjarasamninga. Áhersla er lögð á að verktakar og undirverktakar fari eftir gildandi lögum í landinu, hvort sem um er að ræða starfsmenn þeirra eða eigin undirverktaka.
Félagið hefur ekki sett sér skrifleg viðmið um spillinga-, mútu- og mannréttindamál en vinna við þau er hafin.