Ferðamjólkurhús
Ferðamjólkurhús er útbúið með með mjólkurkælitanki þannig að hægt er a stunda mjaltir á meðan gamla mjólkurhúsið er tekið til endurbóta.
Ferðamjólkurhúsið inniheldur 3.500 lítra mjólkurtank og fleira.
Ferðamjólkurhúsið tengjast mjaltakerfi fjóssins og eru slöngutengd við kalt vatn, rafmagn 1x220V þarf að tengjast við 32Amp. tengil eða beint í rafmagnstöflu.
Ferðamjólkurhúsið eru eign Auðhumlu svf sem lánar ferðamjólkurhúsið út. Gæðaráðgjafar sjá um útlán á þeim. Miðað er við að lánstími gti verið allt að 14 dögum.
Einnig er hægt að semja um annað ef sérstaklega stendur á.