Ferðamjólkurhús

Ferðamjólkurhús er útbúið með með mjólkurkælitanki þannig að hægt er a stunda mjaltir á meðan gamla mjólkurhúsið er tekið til endurbóta.

Ferðamjólkurhúsið inniheldur 3.500 lítra mjólkurtank og fleira.

Ferðamjólkurhúsið tengjast mjaltakerfi fjóssins og eru slöngutengd við kalt vatn, rafmagn 1x220V þarf að tengjast við 32Amp. tengil eða beint í rafmagnstöflu.

Ferðamjólkurhúsið eru eign Auðhumlu svf sem lánar ferðamjólkurhúsið út. Gæðaráðgjafar sjá um útlán á þeim. Miðað er við að lánstími gti verið allt að 14 dögum.

Einnig er hægt að semja um annað ef sérstaklega stendur á.

Þjónusta við mjólkurframleiðendur

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242