Fréttir
Útjöfnun á ónotuðu greiðslumarki 2024
Bráðabirgðatölur eru bráðabirgðatölur... Líkt og fram kom í frétt hér á síðunni frá 13. janúar sl. sýndu bráðabirgðaútreikningar að útjöfnun ársins 2024 yrði 12,6%, sem væri heldur lægri útjöfnun en sl. ár. Við yfirferð gagna kom í ljós að hluti af innleggi desembermánaðar hefði verði skráður tví...
Lesa meiraBreyting á efnainnihaldi viðmiðunarmjólkur frá 1. janúar 2025
Samsetning meðalmjólkur breytist frá 1. janúar 2025 og verður eftirfarandi (með fyrirvara um staðfestingu Verðlagsnefndar búvöru): Fita: 4,23% Prótein: 3,38% Fitan er sem sagt óbreytt frá fyrra ári en prótein lækkar úr 3,39% í 3,38% Við útreikninga á efnainnihaldi meðalmjólkur, öðru nafni grundva...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242