Reglugerðir í mjólkuriðnaðinum og samþykktir

Aðbúnaðarreglugerðin
Reglugerð um aðbúnað nautgripa og eftirlit með framleiðslu mjólkur og annarra afurða þeirra.

Mjólkurreglugerðin
Reglugerð um mjólk og mjólkurvörur.

Reglugerð um flokkun og verðfellingar vegna líftölu, frumutölu, lyfjaleifa og frírra fitusýra

Greiðslumarksreglugerðin
Reglugerð um greiðslumark og beingreiðslur hvers árs

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242