Hrámjólk

Þann 7. september 2016, varð sú breyting á sölu á hrámjólk, að MS hætt sölu á þessari vöru til annarra framleiðenda, en Auðhumla svf. mun þess í stað annast alla sölu á hrámjólk til MS og annarra kaupenda sem hafa afurðastöðvaleyfi.

Þar sem afhending hrámjólkur helst í hendur við söfnum mjólkur er nauðsynlegt að pantanir berist fyrir hádegi, daginn áður en afhendingar er óskað.

Þeir sem hafa fasta samninga þurfa þó ekki að hafa þennan háttinn á.

Tekið er á móti pöntunum á netfanginu: mjolk@audhumla.is

Nánari upplýsingar framkvæmdastjóri, audhumla@audhumla.is

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242