Eigendur

Að Auðhumlu standa um 600 mjólkurframleiðendur og fjölskyldur þeirra. Eigendur Auðhumlu eiga aðild að 16 félagsdeildum vítt og breitt um landið og kýs hver deild fulltrúa úr sínum röðum til setu á aðalfundi sem kýs síðan stjórn.

Félagið skiptist í eftirtaldar deildir:

 • Austurlandsdeild
 • Austur-Skaftafellsdeild
 • Vestur-Skaftafellsdeild
 • Eyjafjalladeild
 • Landeyjadeild
 • Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild
 • Holta-, Landmanna-, Ása- og Djúpárdeild
 • Uppsveitadeild
 • Flóa- og Ölfusdeild
 • Hvalfjarðardeild
 • Borgarfjarðardeild
 • Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild
 • Breiðafjarðardeild
 • Vestur-Húnaþingsdeild
 • Austur-Húnaþingsdeild
 • Norðausturdeild

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

RM rannsókn: Sími 450-1242