Frestun á gildistöku reglna um lágmarksmjólk sem sótt er
Stjórn Auðhumlu tók þá ákvörðun á fundi sínum í gær að fresta til áramóta gildisstöku reglu um lágmark mjólkur sem sótt er til bænda.
Lágmarkið verður því áfram 75 ltr. eftir tvo dagana og 110 ltr. eftir 3 daga.
Lágmark sem sótt verður frá 1. janúar 2017 verður 200 ltr.
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242