23. janúar 2024

Hálkuvarnir á hlöðum

Að undanföru hafa orðið nokkur óhöpp vegna hálku þar sem bæði mjólkurbílstjórar og mjólkurbílar hafa því miður orðið fyrir tjóni. Auðhumla svf. vill beina því til allra mjólkurframleiðenda að  gæta eins vel að hálkuvörnum heima á hlöðum og heimreiðum og framast er unnt til að forða megi slysum sem þessum eins og nokkur kostur er.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242