Fréttir

7. október 2019
Haustfundir formanna AH og MS

Boðað er til funda um málefni Auðhumlu svf. og Mjólkursamsölunnar ehf. sem hér segir: Miðvikudaginn 16. október n.k. kl.11:30 Hótel Hamar, Borgarnesi Fimmtudaginn 17. október n.k. kl. 11:30 Mötuneyti MS, Búðardal Fimmtudaginn 17. október n.k. kl. 20:30 Húnabraut 13, Blönduósi Föstudaginn 18. októ...

Lesa meira
25. september 2019
Uppfærðar verklagsreglur um þvott á mjólkurtönkum

Uppfærðar verklagsreglur um þvott á mjólkurtönkum má finna undir flipanum verklagsreglur hér til hliðar. Verklagsreglur: Þvottur á mjólkurtönkum eftir losun Þvottur á mjólkurtönkum eftir losun er alltaf á ábyrgð framleiðanda. Borið hefur á kvörtunum undan því að mjólkurbílstjórar gleymi að setja ...

Lesa meira
20. september 2019
Verð fyrir mjólk umfram greiðslumark

Stjórn Auðhumlu svf. hefur að teknu tilliti til uppgjörs á útflutningi fyrri hluta ársins 2019, ákveðið óbreytt verð á hvern líter mjólkur umfram greiðslumark eða kr. 29.- Til muna er nú þyngra á erlendum mörkuðum en oft áður

Lesa meira
29. maí 2019
Varðandi PCR mælingar

Enn eru tafir á afgreiðslu mikilvægra aðfanga fyrir PCR greiningarnar. Ekki hafa fengist svör um endanlega afhendingu þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir þar um, bæði með tölvupóstum og símhringingum. Á meðan viljum við benda framleiðendum á að hægt er að senda sýni í Prómat á Akureyri og á Keldur...

Lesa meira
1. maí 2019
AF aðalfundi Auðhumlu

Aðalfundur Auðhumlu svf. var haldinn í Hofi á Akureyri 30. apríl Þrátt fyrir metár í framleiðslu og sölu varð tap á rekstri samstæðunnar upp á 410 milljónir króna. Á því eru ýmsar skýringar sem greint er frá í ársskýrslu félagsins sem finna má hér annars staðar á síðunni. Breytingar urðu í stjórn...

Lesa meira
27. mars 2019
Aðalfundur Auðhumlu svf. 2019

Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn í Hofi Akureyri þann 30. apríl 2019 og hefst kl. 11:00

Lesa meira
1. febrúar 2019
Deildarfundir Auðhumlu 2019 og aðalfundur

Deildarfundir Auðhumlu árið 2019 verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir Fimmtudagur 7. mars 2019 11:30 Hótel Selfoss, Flóa- og Ölfusdeild Mánudagur 11. mars 2019 11:30 Hótel Flúðir, Uppsveitadeild Þriðjudagur 12. mars 2019 11:30 Hótel Smáratún, Fljótshlíð Eyjafjalladeild / Landeyja...

Lesa meira
28. janúar 2019
Greiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 25. janúar 2019 að greiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið verði lækkaðar og framleiðandi fái greitt aukalega 1% gæðaálag á afurðastöðvaverð. Einnig var ákveðið að greiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið falli niður ef líftölumörk séu 50.000 eða hærri (faldmeðaltal). Þess...

Lesa meira
28. janúar 2019
Greiðslur fyrir umframmjólk

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 25. janúar 2019 að afurðastöðvaverð fyrir umframmjólk verði kr. 29.- á hvern innlagðan líter og taki gildi frá 1. mars 2019. Miðað við þetta verð kr. 29.- pr. ltr. verður síðan reiknað gæðaálag, fyrirmyndarbúsálag, verðfellingar og efnainnihald. Þetta er l...

Lesa meira
7. janúar 2019
Úrvalsmjólk - Breyting á reglum

Þann 1. janúar 2016 var virkjuð regla um að engin einstök mæling mætti fara yfir 40.000 þús. í líftölu. Þessi regla var gagnrýnd á deildarfundum síðustu ár en jafnframt taldi yfirmaður mjólkureftirlitsins hana óþarfa. Því samþykkti stjórn Auðhumlu á fundi sínum 7. desember 2018 að fella niður þes...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 600 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

RM rannsókn: Sími 450-1240