Fréttir


15. desember 2020
Mjólkurflutningar jól og áramót 2020-2021

Lesa meira
2. nóvember 2020
Mjólkursamsölunni skipt í innlenda og erlenda starfsemi

Mjólkursamsölunni skipt í innlenda og erlenda starfsemi. Mjólkursamsalan hefur vissulega fundið fyrir afleiðingum hins alvarlega ástands sem er í samfélaginu í einhverjum mæli eins og allir aðrir, en það er gleðiefni að fyrirtækinu hefur tekist að halda sjó í því mikilvæga samfélagslega verkefni ...

Lesa meira
1. október 2020
Kýrsýna-, PCR og fangsýnatökur

Ágætu framleiðendur, Ákveðið hefur verið að taka upp fyrri aðferðir við kýrsýnatökur en þó með meiri sóttvörnum og varúð. Þá er nú einnig tekið við PCR og fangsýnum. Nú eru sýnakassar sendir til ykkar eins og áður fyrir daga Covid og engin skiladagsetning. Þið setjið í kassana og látið þá áberand...

Lesa meira
28. ágúst 2020
Kýrsýnatökur hefjast að nýju

Í ljósi þess að viðbúið er að lifa þarf við Covid veiruna um langa hríð, hafa eftirfarandi verklagsreglur verið settar upp varðandi töku kýrsýna frá framleiðendum. Reglur fyrir útsendingu og endurheimt kýrsýnakassa með tilliti til sóttvarna v/Covit-19. RM sendir út kassa sem merktir eru með skila...

Lesa meira
5. ágúst 2020
Uppfærðar leiðbeiningar vegna COVID-19

Covid-19 upplýsingar til mjólkurframleiðenda varðandi breytingu á sýnatökum o.fl. Selfossi 5. ágúst 2020 Uppfærsla Ágætu mjólkurframleiðendur Við sendum ykkur bestu kveðjur og óskir um að þið hugið vel að eigin heilsu og öryggi á þessum sérstæðu tímum. Í ljósi aðstæðna sem upp eru komnar að nýju,...

Lesa meira
31. júlí 2020
Upplýsingar og tilmæli til mjólkurframleiðenda vegna COVID-19

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Kórónaveirunnar / COVID-19 eru mjólkurbílstjórar nú með einnota hanska og spritt meðferðis í mjólkurbílunum. Framleiðendur eru vinsamlega beðnir um að hafa einhver ílát eða poka utan við mjólkurhúsin þar sem mjólkurbílstjórar geta losað sig við hanskana að not...

Lesa meira
31. júlí 2020
Viðbragðsáætlun Gæðaeftirlits Auðhumlu vegna COVID-19

Gæðaeftirlit Auðhumlu flytur starfsstöðvar sínar tímabundið meðan óvissuástand er frá vinnslustöðvum MS. Heimsóknir Gæðaeftirlitsins til mjólkurframleiðenda varðandi öflun aukasýna verða takmarkaðar eins og kostur er, enginn framleiðandi verður heimsóttur nema í ýtrustu neyð og í samráði við viðk...

Lesa meira
27. júní 2020
Verð fyrir mjólk umfram greiðslumark frá 1. ágúst 2020

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 26. júní 2020 að afurðastöðvarverð fyrir mjólk umfram greiðslumark verði frá 1. ágúst 2020 kr. 20.- Auk þess verði greitt eftir gæðum og verðefnum eins og áður. Uppbætur verða greiddar eftir að lokauppgjör ársins hefur farið fram, ef tilefni gefur til. Aðstæður...

Lesa meira
27. júní 2020
Nýjir viðskiptaskilmálar frá 1. ágúst 2020

Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum 5. júní 2020 nýja viðskiptaskilmála. Er um að ræða endurskoðun í samræmi við breytingar sem orðið hafa í starfsumhverfi félagsins og mjólkurframleiðenda frá því að síðustu viðskiptaskilmálar voru gefnir út. Aðalbreytingin felst í því að gæðaeftirlit tekur y...

Lesa meira
16. júní 2020
Af aðalfundi Auðhumlu 2020

Aðalfundur Auðhumlu svf. vegna ársins 2019 var haldinn á Hótel Selfossi, mánudaginn 15. júní 2020. Vegna Covid-19 varð að fresta honum en upphaflega stóð til að halda hann 30. apríl 2020 Hagnaður samstæðunnar á árinu 2019 nam 185 millj. og bókfært eigið fé í árslok nam 11,2 milljörðum. Aðalfundur...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242