Fréttir

28. nóvember 2019
Upplýsingar um heimsmarkaðsverð á smjöri og undanrennudufti

Hér fyrir neðan má finna linka inn á vefsvæði sem geyma upplýsingar um heimsmarkaðsverð á smjöri (BUTTER) og undanrennudufti (SMP) hverju sinni: Heimsmarkaðsverð á smjöri (BUTTER) Heimsmarkaðsverð á undanrennudufti (SKIMMED MILK POWDER / SMP) Þessa linka má einnig finna undir flipanum "UPPLÝSINGA...

Lesa meira
7. október 2019
Haustfundir formanna AH og MS

Boðað er til funda um málefni Auðhumlu svf. og Mjólkursamsölunnar ehf. sem hér segir: Miðvikudaginn 16. október n.k. kl.11:30 Hótel Hamar, Borgarnesi Fimmtudaginn 17. október n.k. kl. 11:30 Mötuneyti MS, Búðardal Fimmtudaginn 17. október n.k. kl. 20:30 Húnabraut 13, Blönduósi Föstudaginn 18. októ...

Lesa meira
25. september 2019
Uppfærðar verklagsreglur um þvott á mjólkurtönkum

Uppfærðar verklagsreglur um þvott á mjólkurtönkum má finna undir flipanum verklagsreglur hér til hliðar. Verklagsreglur: Þvottur á mjólkurtönkum eftir losun Þvottur á mjólkurtönkum eftir losun er alltaf á ábyrgð framleiðanda. Borið hefur á kvörtunum undan því að mjólkurbílstjórar gleymi að setja ...

Lesa meira
20. september 2019
Verð fyrir mjólk umfram greiðslumark

Stjórn Auðhumlu svf. hefur að teknu tilliti til uppgjörs á útflutningi fyrri hluta ársins 2019, ákveðið óbreytt verð á hvern líter mjólkur umfram greiðslumark eða kr. 29.- Til muna er nú þyngra á erlendum mörkuðum en oft áður

Lesa meira
29. maí 2019
Varðandi PCR mælingar

Enn eru tafir á afgreiðslu mikilvægra aðfanga fyrir PCR greiningarnar. Ekki hafa fengist svör um endanlega afhendingu þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir þar um, bæði með tölvupóstum og símhringingum. Á meðan viljum við benda framleiðendum á að hægt er að senda sýni í Prómat á Akureyri og á Keldur...

Lesa meira
1. maí 2019
AF aðalfundi Auðhumlu

Aðalfundur Auðhumlu svf. var haldinn í Hofi á Akureyri 30. apríl Þrátt fyrir metár í framleiðslu og sölu varð tap á rekstri samstæðunnar upp á 410 milljónir króna. Á því eru ýmsar skýringar sem greint er frá í ársskýrslu félagsins sem finna má hér annars staðar á síðunni. Breytingar urðu í stjórn...

Lesa meira
27. mars 2019
Aðalfundur Auðhumlu svf. 2019

Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn í Hofi Akureyri þann 30. apríl 2019 og hefst kl. 11:00

Lesa meira
1. febrúar 2019
Deildarfundir Auðhumlu 2019 og aðalfundur

Deildarfundir Auðhumlu árið 2019 verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir Fimmtudagur 7. mars 2019 11:30 Hótel Selfoss, Flóa- og Ölfusdeild Mánudagur 11. mars 2019 11:30 Hótel Flúðir, Uppsveitadeild Þriðjudagur 12. mars 2019 11:30 Hótel Smáratún, Fljótshlíð Eyjafjalladeild / Landeyja...

Lesa meira
28. janúar 2019
Greiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 25. janúar 2019 að greiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið verði lækkaðar og framleiðandi fái greitt aukalega 1% gæðaálag á afurðastöðvaverð. Einnig var ákveðið að greiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið falli niður ef líftölumörk séu 50.000 eða hærri (faldmeðaltal). Þess...

Lesa meira
28. janúar 2019
Greiðslur fyrir umframmjólk

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 25. janúar 2019 að afurðastöðvaverð fyrir umframmjólk verði kr. 29.- á hvern innlagðan líter og taki gildi frá 1. mars 2019. Miðað við þetta verð kr. 29.- pr. ltr. verður síðan reiknað gæðaálag, fyrirmyndarbúsálag, verðfellingar og efnainnihald. Þetta er l...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 600 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

RM rannsókn: Sími 450-1240