Fréttir

Breyting á efnainnihaldi viðmiðunarmjólkur frá 01.01.2026

Samsetning viðmiðunarmjólkur (grundvallarmjólkur) breytist frá 1. janúar 2026 og verður eftirfarandi (með fyrirvara um staðfestingu Verðlagsnefndar búvöru): Fita: 4,21% (var 4,23%) Prótein: 3,37% (var 3,38%) Bæði fitu- og próteinprósenta viðmiðunarmjólkur lækkar sem sagt á milli ára. Við útreikni...

Lesa meira
Útjöfnun á ónotuðu greiðslumarki 2025

Heildarmagn lítra sem kemur til útjöfnunar 2025 er rétt um 7,7 milljónir lítra. Útjöfnun ársins 2025 verður því allt að 10,59% sem er þá allnokkru lægra en árið 2024 þegar útjöfnun ársins var 16,97% og sömuleiðis árið 2023 þegar útjöfnun ársins var 16,13%. Útjöfnun upp á allt að 10,59% þýðir að þ...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Ásgeir Símonarson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242