Fréttir
Gleðilega jólahátíð!
Auðhumla svf. sendir öllum mjólkurframleiðendum, starfsmönnum afurðastöðva sem og landsmönnum öllum innilegar jóla- og nýjárskveðjur. Við þökkum farsæl viðskipti ársins sem nú rennur senn sitt skeið. Stjórn og starfsfólk Auðhumlu svf.
Lesa meiraMjólkursöfnun um jól og áramót 2024/2025
Mjólkursöfnun um jól og áramót mun riðlast nokkuð vegna hátíðanna. Í öllum tilvikum er verið að hnika til mjólkursöfnunardögum þannig að ekki verði sótt mjólk á jóladag og nýársdag sem að þessu sinni verða á miðvikudegi. Fyrirkomulagið í Húnavatnssýslum og Skagafirði verður með eftirfarandi hætti...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242