Fréttir

Greiðslumark mjólkur 2026

Atvinnuvegaráðherra hefur fallist á tillögu Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM), sem Framkvæmdanefnd búvörusamninga tekur undir, að greiðslumark mjólkur árið 2026 verði 153 milljónir lítra - sem þýðir aukningu um 1,0 milljón lítra frá árinu 2025. Formlega verður greiðslumark ársins 2026 ge...

Lesa meira
Hækkun á afurðaverði til mjólkurframleiðenda frá 17. nóvember 2025

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til mjólkurframleiðenda sem tekur gildi þann 17. nóvember 2025. Frá og með þeim degi mun lágmarksverð 1.fl. mjólkur til framleiðenda hækka um 0,18% - eða úr 141,13 kr/l. í 141,39 kr/l. Á sama tíma hækkar heildsöluverð á óge...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242