Fréttir
Frumutala í mjólk
Elin Nolsöe Grethardsdóttir, einn af gæðaráðgjöfum Auðhumlu svf., hefur skrifað hér á síðuna mjög áhugaverðan pistil um frumutölu í mjólk og hvað mjólkurframleiðendur þurfa helst að hafa í huga til að lækka hana. Há frumutala segir til um júgurheilbrigði einstakra kúa og heilbrigðisástand hjarðar...
Lesa meiraHækkun á afurðaverði til mjólkurframleiðenda frá 12. maí 2025
Verðlagsnefnd búvara ákvað á fundi sínum þann 5. maí sl. að hækka lágmarksverð á mjólk til bænda um 1,90% sem skal gilda frá 12. maí 2025. Lágmarksverð 1. flokks mjólkur miðað við grundvallarefnainnihald mjólkur fer því úr 136,93 kr/l. í 139,53 kr/l. Hækkunin nemur mældri hækkun verðlagsgrundvall...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242