Fréttir

Mjólkurflutningar um jól og áramót 2025/2026

Ágætu mjólkurframleiðendur, Mjólkursöfnun um jól og áramót mun riðlast nokkuð vegna hátíðanna eins og vænta mátti. Fyrirkomulagið í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum verður eftirfarandi: Mánudagur 22. des. Hefðbundin söfnun Þriðjudagur 23. des. Hefðbundin söfnun * Miðvikudagur 24. des. Hefðbundin söfn...

Lesa meira
Greiðslumark mjólkur 2026

Atvinnuvegaráðherra hefur fallist á tillögu Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM), sem Framkvæmdanefnd búvörusamninga tekur undir, að greiðslumark mjólkur árið 2026 verði 153 milljónir lítra - sem þýðir aukningu um 1,0 milljón lítra frá árinu 2025. Formlega verður greiðslumark ársins 2026 ge...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242