Fréttir
Greiðslumark mjólkur 2025
Matvælaráðherra hefur fallist á tillögu Framkvæmdanefndar búvörusamninga um að greiðslumark mjólkur árið 2025 verði 152 milljónir lítra - sem þýðir aukningu um 0,5 milljónir lítra frá árinu 2024. Formlega verður greiðslumark ársins 2025 gefið út með reglugerðarbreytingu sem tekur gildi 1. janúar ...
Lesa meiraNiðurstöður kvótamarkaðar 1. nóvember 2024
Matvælaráðuneytið hefur birt niðurstöður kvótamarkaðar vegna greiðslumarks í mjólk sem haldinn var þann 1. nóvember sl. Verslun með greiðslumark á þessum markaði gildir fyrir árið 2025. Alls bárust Matvælaráðuneytinu 35 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 24. Tilboð voru send með rafrænum hætt...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242