Hækkun á afurðaverði til mjólkurframleiðenda frá 17. febrúar 2025
Verðlagsnefnd búvara ákvað á fundi sínum þann 7. febrúar sl. að hækka lágmarksverð á mjólk til bænda um 0,46% sem skal gilda frá 17. febrúar 2025. Lágmarksverð 1. flokks mjólkur miðað við grundvallarefnainnihald mjólkur fer því úr 136,30 kr/l. í 136,93 kr/l. Hækkunin nemur mældri hækkun verðlagsg...
Lesa meiraGreiðslur til bænda 10. febrúar 2025
Greiðslur til bænda frá Auðhumlu svf. þann 10. febrúar 2025 geta virst nokkuð óvenjulegar til hluta mjólkurframleiðenda en það skýrist af því að greiðslurnar geta verið samsettar af tveimur liðum eftir því sem tilefni er til. Annars vegar er um að ræða hefðbundið uppgjör á innleggi janúarmánaðar ...
Lesa meiraDeildarfundir Auðhumlu svf. 2025
Deildarfundir Auðhumlu svf. 2025 verða haldnir sem hér segir (fundarstaðir verða auglýstir þegar nær dregur) : Dagsetning Deild Fimmtudagur 6. mars kl. 11:30 Flóa- og Ölfusdeild Föstudagur 7. mars kl. 11:30 Uppsveitadeild Mánudagur 10. mars kl. 11:30 Eyjafjalladeild Landeyjadeild Fljótshlíðar-, H...
Lesa meiraÚtjöfnun á ónotuðu greiðslumarki 2024
Bráðabirgðatölur eru bráðabirgðatölur... Líkt og fram kom í frétt hér á síðunni frá 13. janúar sl. sýndu bráðabirgðaútreikningar að útjöfnun ársins 2024 yrði 12,6%, sem væri heldur lægri útjöfnun en sl. ár. Við yfirferð gagna kom í ljós að hluti af innleggi desembermánaðar hefði verði skráður tví...
Lesa meiraBreyting á efnainnihaldi viðmiðunarmjólkur frá 1. janúar 2025
Samsetning meðalmjólkur breytist frá 1. janúar 2025 og verður eftirfarandi (með fyrirvara um staðfestingu Verðlagsnefndar búvöru): Fita: 4,23% Prótein: 3,38% Fitan er sem sagt óbreytt frá fyrra ári en prótein lækkar úr 3,39% í 3,38% Við útreikninga á efnainnihaldi meðalmjólkur, öðru nafni grundva...
Lesa meiraÚtjöfnun á ónotuðu greiðslumarki 2024 - bráðabirgðatölur
Bráðabirgðaútreikningar sýna að tæpar 8,0 milljónir lítra munu koma til útjöfnunar á árinu 2024. Það raðast þannig að útjöfnun á hvern framleiðenda mun verða u.þ.b. 12,6%, sem er heldur minni útjöfnun en var fyrir árið 2023 þegar hún var um 16,1%. Með öðrum orðum þýðir þetta fyrir mjólkurframleið...
Lesa meiraGleðilega jólahátíð!
Auðhumla svf. sendir öllum mjólkurframleiðendum, starfsmönnum afurðastöðva sem og landsmönnum öllum innilegar jóla- og nýjárskveðjur. Við þökkum farsæl viðskipti ársins sem nú rennur senn sitt skeið. Stjórn og starfsfólk Auðhumlu svf.
Lesa meiraMjólkursöfnun um jól og áramót 2024/2025
Mjólkursöfnun um jól og áramót mun riðlast nokkuð vegna hátíðanna. Í öllum tilvikum er verið að hnika til mjólkursöfnunardögum þannig að ekki verði sótt mjólk á jóladag og nýársdag sem að þessu sinni verða á miðvikudegi. Fyrirkomulagið í Húnavatnssýslum og Skagafirði verður með eftirfarandi hætti...
Lesa meiraÚtreikningur á greiðslum fyrir umframmjólk
Á þessum síðustu vikum ársins sem nú fara í hönd munu einhverjir mjólkurframleiðendur fullnýta greiðslumark sitt og leggja inn umframmjólk, þ.e. mjólk umfram greiðslumark sitt. Mjólkurafreikningar á umframmjólk geta virkað flóknir og hefur það vafist fyrir sumum hvernig þessum útreikningum er hát...
Lesa meiraGreiðslumark mjólkur 2025
Matvælaráðherra hefur fallist á tillögu Framkvæmdanefndar búvörusamninga um að greiðslumark mjólkur árið 2025 verði 152 milljónir lítra - sem þýðir aukningu um 0,5 milljónir lítra frá árinu 2024. Formlega verður greiðslumark ársins 2025 gefið út með reglugerðarbreytingu sem tekur gildi 1. janúar ...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242