Fréttir


2. apríl 2025
Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur 1. apríl 2025

Atvinnuvegaráðuneytið hefur birt niðurstöður tilboðsmarkaðar vegna greiðslumarks í mjólk sem haldinn var þann 1. apríl. Alls bárust Atvinnuvegaráðuneytinu 27 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 23. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURÐ sem er greiðslukerfi landbúnaðarins og liggur...

Lesa meira
12. mars 2025
Aðalfundur Auðhumlu svf. 2025

Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn að Bitruhálsi 1 (MS) miðvikudaginn 30. apríl n.k. og hefst hann kl. 10.30 Á fundinn eru boðaðir alls 41 fulltrúi í 14 deildum Auðhumlu svf., stjórn og varastjórn félagsins auk boðsgesta. Fundurinn er jafnframt opinn hinum almenna félagsmanni sem hefur þar m...

Lesa meira
6. mars 2025
Verð fyrir umframmjólk 2025

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 26. febrúar 2025 að afurðastöðvarverð fyrir umframmjólk verði áfram óbreytt eða kr. 85.- á hvern innlagðan lítra á yfirstandandi verðlagsári 2025. Þetta verð skal gilda þangað til annað verður ákveðið en þetta verð mun ekki lækka á yfirstandandi verðlagsár...

Lesa meira
1. mars 2025
Deildarfundir Auðhumlu svf. 2025 - fundarstaðir

Deildarfundir Auðhumlu svf. 2025 verða haldnir sem hér segir: Dagsetning Deild Fundarstaður Fimmtudagur 6. mars kl. 11:30 Flóa- og Ölfusdeild Félagslundur, Flóahrepp Föstudagur 7. mars kl. 11:30 Uppsveitadeild The Hill Hotel, Flúðum Mánudagur 10. mars kl. 11:30 Eyjafjalladeild Landeyjadeild Fljót...

Lesa meira
28. febrúar 2025
Hækkun á söfnunarkostnaði mjólkur 1. mars

Stjórn Auðhumlu svf. samþykkti á fundi sínum þann 26. febrúar 2025 að kostnaður sem bændur greiða fyrir mjólkursöfnun skuli verða 5,80 kr. á hvern lítra frá og með 1. mars 2025. Um er að ræða hækkun um 0,30 kr. á lítra en söfnunarkostnaður mjólkur hefur verið 5,50 kr á lítra frá 1. febrúar 2023. ...

Lesa meira
13. febrúar 2025
Hækkun á afurðaverði til mjólkurframleiðenda frá 17. febrúar 2025

Verðlagsnefnd búvara ákvað á fundi sínum þann 7. febrúar sl. að hækka lágmarksverð á mjólk til bænda um 0,46% sem skal gilda frá 17. febrúar 2025. Lágmarksverð 1. flokks mjólkur miðað við grundvallarefnainnihald mjólkur fer því úr 136,30 kr/l. í 136,93 kr/l. Hækkunin nemur mældri hækkun verðlagsg...

Lesa meira
10. febrúar 2025
Greiðslur til bænda 10. febrúar 2025

Greiðslur til bænda frá Auðhumlu svf. þann 10. febrúar 2025 geta virst nokkuð óvenjulegar til hluta mjólkurframleiðenda en það skýrist af því að greiðslurnar geta verið samsettar af tveimur liðum eftir því sem tilefni er til. Annars vegar er um að ræða hefðbundið uppgjör á innleggi janúarmánaðar ...

Lesa meira
3. febrúar 2025
Deildarfundir Auðhumlu svf. 2025

Deildarfundir Auðhumlu svf. 2025 verða haldnir sem hér segir: Dagsetning Deild Fundarstaður Fimmtudagur 6. mars kl. 11:30 Flóa- og Ölfusdeild Félagslundur, Flóahrepp Föstudagur 7. mars kl. 11:30 Uppsveitadeild The Hill Hotel, Flúðum Mánudagur 10. mars kl. 11:30 Eyjafjalladeild Landeyjadeild Fljót...

Lesa meira
20. janúar 2025
Útjöfnun á ónotuðu greiðslumarki 2024

Bráðabirgðatölur eru bráðabirgðatölur... Líkt og fram kom í frétt hér á síðunni frá 13. janúar sl. sýndu bráðabirgðaútreikningar að útjöfnun ársins 2024 yrði 12,6%, sem væri heldur lægri útjöfnun en sl. ár. Við yfirferð gagna kom í ljós að hluti af innleggi desembermánaðar hefði verði skráður tví...

Lesa meira
20. janúar 2025
Breyting á efnainnihaldi viðmiðunarmjólkur frá 1. janúar 2025

Samsetning meðalmjólkur breytist frá 1. janúar 2025 og verður eftirfarandi (með fyrirvara um staðfestingu Verðlagsnefndar búvöru): Fita: 4,23% Prótein: 3,38% Fitan er sem sagt óbreytt frá fyrra ári en prótein lækkar úr 3,39% í 3,38% Við útreikninga á efnainnihaldi meðalmjólkur, öðru nafni grundva...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242