Dagur landbúnaðarins 2024
Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) standa fyrir Degi landbúnaðarins föstudaginn 11. október 2024. Dagurinn hefst með málþingi á Hótel Selfossi frá kl. 9.00 - 12.00 þar sem m.a. verður "sófaspjall" við matvælaráðherra, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur. Þá verður áhugavert er...
Lesa meiraHaustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu svf. 2024
Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu svf. verður haldinn í húsnæði MS ehf. að Bitruhálsi 1, föstudaginn 22. nóvember n.k. Nánari dagskrá og fyrirkomulag auglýst síðar
Lesa meiraLyf í mjólk, leiðir til að forðast óhöpp
Lyfjaleifar í mjólk valda árlega allnokkru tjóni, bæði hjá þeim mjólkurframleiðanda sem í því lendir og einnig hjá Auðhumlu svf. Í öllum tilvikum er um óviljaverk að ræða en því miður er það árlegt vandamál að slíkum óhöppum fjölgar á vorin og á sumrin þegar bændur eru önnum kafnir við vorverk og...
Lesa meiraNýr framkvæmdastjóri ÍSEY útflutnings ehf.
Guðjón Auðunsson, fyrrum forstjóri Reita fasteignafélags, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍSEY útflutnings ehf. (ÍSEY). Guðjón er rekstrarhagfræðingur að mennt og hefur víðtæka og fjölbreytta reynslu úr íslensku atvinnulífi. Megin verkefni nýs framkvæmdastjóra, í samvinnu við öflugt teymi sta...
Lesa meiraAðalfundur Auðhumlu svf. 2024
Aðalfundur Auðhumlu svf. 2024 fór fram í húsnæði MS að Bitruhálsi 1 þann 24. apríl sl. Á aðalfundinum var ársreikningur Auðhumlusamstæðunnar 2023 samþykktur. Rekstrartekjur samstæðunnar námu tæpum 45,9 ma. króna sem er aukning um tæplega 7,1 ma. króna milli ára eða um 18,2%. Þessi hækkun er tilko...
Lesa meiraAðalfundur Auðhumlu svf. 2024
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn að Bitruhálsi 1 (MS) miðvikudaginn 24. apríl n.k. og hefst hann kl. 10.30 Á fundinn eru boðaðir alls 41 fulltrúi í 14 deildum Auðhumlu svf., stjórn og varastjórn félagsins auk boðsgesta. Fundurinn er jafnframt opinn hinum almenna félagsmanni sem hefur þar m...
Lesa meiraFituinnihald mjólkur
Hátt fituinnihald í mjólk er mikilvægt, bæði fyrir afkomu bænda, en einnig fyrir afurðastöðvarnar. Hægt er að hafa áhrif á fituinnihald mjólkur með kynbótum, en það er hægvirk aðgerð. Til styttri tíma litið er bætt fóðrun einfaldasta og fljótlegasta leiðin til að auka fituinnihald mjólkurinnar. B...
Lesa meiraÚrvalsmjólk 2023
Alls náðu 36 mjólkurframleiðendur á starfssvæði Auðhumlu svf. þeim frábæra árangri að framleiða og fá greitt fyrir úrvalsmjólk alla mánuði ársins 2023. Þetta er svipaður fjöldi og verið hefur á hverju ári undanfarin ár. Á árinu 2022 voru t.d. 36 mjólkurframleiðendur sem náðu þessum árangri, að st...
Lesa meiraDeildarfundir Auðhumlu svf. 2024
Deildarfundir Auðhumlu svf. 2024 verða haldnir sem hér segir: Dagsetning Deild Fundarstaður Miðvikudagur 6. mars kl. 11:30 Flóa- og Ölfusdeild Hótel Selfoss Fimmtudagur 7. mars kl. 11:30 Uppsveitadeild Hótel Flúðir Föstudagur 8. mars kl. 11:30 Eyjafjalladeild Landeyjadeild Fljótshlíðar-, Hvols- o...
Lesa meiraGreiðslur til bænda 12. febrúar 2024
Í dag, mánudaginn 12. febrúar 2024 geta greiðslur frá Auðhumlu svf. til hluta mjólkurframleiðenda virst nokkuð óvenjulegar en það skýrist af því að greiðslurnar geta verið samsettar úr allt að þremur liðum hjá sumum mjólkurframleiðendum eftir því sem tilefni er til. 1. Hefðbundið uppgjör janúarmá...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242