Verð fyrir umframmjólk
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 8. febrúar 2024 að afurðastöðvarverð fyrir umframmjólk verði áfram óbreytt eða kr. 85.- á hvern innlagðan lítra á yfirstandandi verðlagsári 2024. Þetta verð skal gilda þangað til annað verður ákveðið en þetta verð mun ekki lækka á yfirstandandi verðlagsári...
Lesa meiraÚtflutningsuppgjör 2023
Þegar stjórn Auðhumlu svf. hefur tekið ákvörðun um greiðslur fyrir umframmjólk á hverjum tíma hefur skýrt komið fram að uppgefið verð á umframmjólk muni ekki lækka á yfirstandandi verðlagsári og að uppbætur verði greiddar eftir að lokauppgjör ársins hefur farið fram – ef forsendur verði til þess....
Lesa meiraSöfnunarkostnaður mjólkur óbreyttur
Stjórn Auðhumlu svf. samþykkti á fundi sínum þann 8. febrúar 2024 að kostnaður sem bændur greiða fyrir mjólkursöfnun skuli vera óbreyttur enn um sinn, kr. 5,50 á hvern lítra . Þetta verð hefur verið í gildi frá 1. febrúar 2023. Óbreyttu verði má m.a. þakka yngri bílaflota sem skilar sér í lægri v...
Lesa meiraHálkuvarnir á hlöðum
Að undanföru hafa orðið nokkur óhöpp vegna hálku þar sem bæði mjólkurbílstjórar og mjólkurbílar hafa því miður orðið fyrir tjóni. Auðhumla svf. vill beina því til allra mjólkurframleiðenda að gæta eins vel að hálkuvörnum heima á hlöðum og heimreiðum og framast er unnt til að forða megi slysum sem...
Lesa meiraBreyting á efnainnihaldi viðmiðunarmjólkur frá 1. janúar 2024
Samsetning meðalmjólkur breytist frá 1. janúar 2024 og verður eftirfarandi (með fyrirvara um staðfestingu Verðlagsnefndar búvöru): Fita: 4,23% Prótein: 3,39% Fitan er sem sagt óbreytt frá fyrra ári en prótein lækkar úr 3,40% í 3,39% Við útreikninga á efnainnihaldi meðalmjólkur, öðru nafni grundva...
Lesa meiraÚtjöfnun á ónotuðu greiðslumarki mjólkur - bráðabirgðatölur
Bráðabirgðaútreikningar sýna að u.þ.b. 7,6 milljónir lítra munu koma til útjöfnunar á árinu 2023. Það þýðir að útjöfnun á hvern framleiðenda muni vera u.þ.b. 16% sem er svipuð útjöfnun og fyrir árið 2022. Með öðrum orðum þýðir þetta að fyrstu 16% af innlagðri umframmjólk munu fást greidd á fullu ...
Lesa meiraÚtreikningur á greiðslum fyrir umframmjólk
Á síðustu vikum ársins voru allmargir mjólkurframleiðendur búnir að fullnýta greiðslumark sitt og farnir að leggja inn umframmjólk, þ.e. mjólk umfram greiðslumark sitt. Afreikningar desembermánaðar eru því margir hverjir uppgjör á greiðslum fyrir umframmjólk og hefur það vafist fyrir sumum hverni...
Lesa meiraGæðaráðgjafar á Selfossi flytja sig um set
Gæðaráðgjafar Auðhumlu svf. sem staðsettir eru á Selfossi, þeir Sigurður Grétarsson og Steinþór Guðjónsson, hafa flutt sig um set úr Gagnheiði 20 að Austurvegi 65a (gömlu skrifstofur MBF). Gengið er inn í húsnæðið við hlið Kjötbúrsins og þar eru gæðaráðgjafarnir staðsettir á fyrstu hæð - gengið t...
Lesa meiraVerðhækkun á hrámjólk
Verðlagsnefnd búvöru kom saman til fundar þann 20. desember sl. og tók ákvörðun um að hækka lágmarksverð mjólkur til bænda um 2,25%. Frá 1. janúar 2024 mun lágmarksverð mjólkur til bænda því hækka í 132,68 kr/l. úr 129,76 kr/l. Hækkunin nemur 2,92 kr/l. Frá 8. janúar mun heildsöluverð hrámjólkur ...
Lesa meiraGleðilega jólahátíð!
Auðhumla svf. sendir öllum mjólkurframleiðendum, starfsmönnum afurðastöðva sem og landsmönnum öllum innilegar jóla- og nýjárskveðjur. Við þökkum farsæl viðskipti ársins sem nú rennur senn sitt skeið. Stjórn og starfsfólk Auðhumlu svf.
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242