Fréttir


19. nóvember 2024
Greiðslumark mjólkur 2025

Matvælaráðherra hefur fallist á tillögu Framkvæmdanefndar búvörusamninga um að greiðslumark mjólkur árið 2025 verði 152 milljónir lítra - sem þýðir aukningu um 0,5 milljónir lítra frá árinu 2024. Formlega verður greiðslumark ársins 2025 gefið út með reglugerðarbreytingu sem tekur gildi 1. janúar ...

Lesa meira
4. nóvember 2024
Niðurstöður kvótamarkaðar 1. nóvember 2024

Matvælaráðuneytið hefur birt niðurstöður kvótamarkaðar vegna greiðslumarks í mjólk sem haldinn var þann 1. nóvember sl. Verslun með greiðslumark á þessum markaði gildir fyrir árið 2025. Alls bárust Matvælaráðuneytinu 35 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 24. Tilboð voru send með rafrænum hætt...

Lesa meira
31. október 2024
Auðhumla og Mjólkursamsalan eru framúrskarandi fyrirtæki 2024

Auðhumla svf. fékk í gær, 30. október, viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki 2024 og er þetta í fimmta skipti sem samvinnufélagið hlýtur þessa miklu viðurkenningu. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og e...

Lesa meira
30. október 2024
Próteininnihald í mjólk

Innihald mjólkur er í meginatriðum vatn, fita, prótein og laktósi. Til að fá sem mest út úr mjólkurframleiðslu er mikilvægt að samsetning mjólkurinnar endurspegli nokkuð eftirspurn markaðarins hverju sinni. Verðefni í mjólk skipta máli fyrir afkomu bænda og afurðastöðva, góð verðefni ættu því að ...

Lesa meira
22. október 2024
Hækkun á afurðaverði til mjólkurframleiðenda frá 1. október

Verðlagsnefnd búvara ákvað á fundi sínum þann 10. október sl. að hækka lágmarksverð á mjólk til bænda um 2,73% sem skal gilda frá 1. október 2024. Lágmarksverð 1. flokks mjólkur miðað við grundvallarefnainnihald mjólkur fer því úr 132,68 kr/l. í 136,30 kr/l. Hækkunin er tilkomin vegna kostnaðarhæ...

Lesa meira
15. október 2024
Innleiðing á nýju tölvukerfi Auðhumlu svf.

Eins og margir vita hefur staðið til í talsverðan tíma að endurnýja tölvukerfi Auðhumlu svf. sem komið er mjög til ára sinna. Tölvukerfið sem Auðhumla svf. hefur notað um allnokkurn tíma heitir Navision, útgáfa 4 SP3 frá árinu 2006, og hefur það verið takmarkandi þáttur í eðlilegri og nauðsynlegr...

Lesa meira
4. október 2024
Dagur landbúnaðarins 2024

Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) standa fyrir Degi landbúnaðarins föstudaginn 11. október 2024. Dagurinn hefst með málþingi á Hótel Selfossi frá kl. 9.00 - 12.00 þar sem m.a. verður "sófaspjall" við matvælaráðherra, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur. Þá verður áhugavert er...

Lesa meira
4. október 2024
Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu svf. 2024

Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu svf. verður haldinn í húsnæði MS ehf. að Bitruhálsi 1, föstudaginn 22. nóvember n.k. Nánari dagskrá og fyrirkomulag auglýst síðar

Lesa meira
6. september 2024
Lyf í mjólk, leiðir til að forðast óhöpp

Lyfjaleifar í mjólk valda árlega allnokkru tjóni, bæði hjá þeim mjólkurframleiðanda sem í því lendir og einnig hjá Auðhumlu svf. Í öllum tilvikum er um óviljaverk að ræða en því miður er það árlegt vandamál að slíkum óhöppum fjölgar á vorin og á sumrin þegar bændur eru önnum kafnir við vorverk og...

Lesa meira
2. september 2024
Nýr framkvæmdastjóri ÍSEY útflutnings ehf.

Guðjón Auðunsson, fyrrum forstjóri Reita fasteignafélags, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍSEY útflutnings ehf. (ÍSEY). Guðjón er rekstrarhagfræðingur að mennt og hefur víðtæka og fjölbreytta reynslu úr íslensku atvinnulífi. Megin verkefni nýs framkvæmdastjóra, í samvinnu við öflugt teymi sta...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242