Umframmjólk

Stjórn Auðhumlu svf. ákveður á hverjum tíma það verð sem greitt er fyrir umframmjólk.

Umframmjólk telst vera sú mjólk sem framleidd er umfram greiðslumark hvers og eins framleiðanda.

Yfirlit yfir þróun verðs fyrir umframmjólk frá 1. janúar 2008 (nýjasta efst):

Dags.Kr/ltr.
Frá 1. júní 2023:85 kr .- (núgildandi)
Frá 1. febrúar 2023:75 kr. -
Frá 1. ágúst 2022:100 kr. -
Frá 1. apríl 2022:80 kr. -
Frá 1. janúar 2022:70 kr. -
Frá 1. apríl 2021:70 kr. - með uppbótum
Frá 1. ágúst 2020:31 kr. - með uppbótum
Frá 1. maí 2019: 29 kr. -

Frá 1. október 2018 var sérstakt innvigtunargjald á umframmjólk kr. 60.- sem féll niður frá 1. maí 2019.

Frá 1. september 2018 var sérstakt innvigtunargjald á umframmjólk kr. 57.-

Frá 1. apríl 2018 var sérstakt innvigtunargjald á umframmjólk kr. 52.- og nam þá verð fyrir mjólk umfram greiðslumark um kr. 35,40

Frá 1. desember 2017 var sérstakt innvigtunargjald á umframmjólk kr. 40.-

Frá 1. febrúar 2017 var sérstakt innvigtunargjald á umframmjólk kr. 20.-

Frá 1. janúar 2017 hækkaði sérstakt innvigtunargjald í kr. 35.- á alla umframmjólk

Frá 1. júlí 2016 var tekið kr. 20.- í sérstakt innvigtunargjald á alla umframmjólk

Greitt var fullt verð fyrir alla umframmjólk frá 1. okt. 2013.

Dags.Kr/ltrUmfr % af grmarkiKr/ltr
Frá 1. júlí 201347,00 kr.Umfram 2,0% 42,00 kr.
Frá 1. apríl 201342,00 kr.Umfram 2,0% 36,00 kr.
Frá 1. september 201238,00 kr.Umfram 2,0% 33,00 kr.
Frá 1. júní 201237,50 kr.Umfram 2,0% 32,50 kr.
Frá 1. mars 201242,00 kr.Umfram 2,0% 36,00 kr.
Frá 1. september 201150,00 kr.Umfram 2,0% 40,00 kr.
Frá 1. maí 201145,00 kr.Umfram 2,0% 37,00 kr.
Frá 1. október 201043,70 kr.Umfram 1,5% 35,50 kr.
Frá 1. júlí 201040,00 kr.Umfram 1,5% 30,00 kr.
Frá 1. mars 201035,00 kr.Umfram 1,5%25,00 kr.
Frá 1. september 200840,00 kr.  
Frá 1. janúar 200835,00 kr.  

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242