Verðlagsmál
Verðlagsmálin er veigamikill þáttur við mjólkurframleiðsluna og á vissan hátt lykill að afkomu hvers og eins.
Viss grundvallaratriði móta þennan lið svo sem mjólkurverðið, beingreiðslan, en einnig eru margir liðir sem hafa áhrif, svo sem flokkun mjólkurinnar, greiðslumarkið, gæðaálagið og efnainnihald mjólkurinnar.