Fréttir
Dagur landbúnaðarins 2024
Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) standa fyrir Degi landbúnaðarins föstudaginn 11. október 2024. Dagurinn hefst með málþingi á Hótel Selfossi frá kl. 9.00 - 12.00 þar sem m.a. verður "sófaspjall" við matvælaráðherra, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur. Þá verður áhugavert er...
Lesa meiraHaustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu svf. 2024
Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu svf. verður haldinn í húsnæði MS ehf. að Bitruhálsi 1, föstudaginn 22. nóvember n.k. Nánari dagskrá og fyrirkomulag auglýst síðar
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242