Fréttir

Lyf í mjólk, leiðir til að forðast slys

Lyfjaleifar í mjólk valda árlega allnokkru tjóni, bæði hjá þeim mjólkurframleiðanda sem í því lendir og einnig hjá Auðhumlu svf. Í öllum tilvikum er um óviljaverk að ræða en því miður er það árlegt vandamál að slíkum slysum fjölgar á vorin og á sumrin þegar bændur eru önnum kafnir við vorverk og ...

Lesa meira
Nýr framkvæmdastjóri ÍSEY útflutnings ehf.

Guðjón Auðunsson, fyrrum forstjóri Reita fasteignafélags, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍSEY útflutnings ehf. (ÍSEY). Guðjón er rekstrarhagfræðingur að mennt og hefur víðtæka og fjölbreytta reynslu úr íslensku atvinnulífi. Megin verkefni nýs framkvæmdastjóra, í samvinnu við öflugt teymi sta...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242