Fréttir
Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu svf. 2023
Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu svf. verður haldinn í húsnæði MS ehf. að Bitruhálsi 1, föstudaginn 24. nóvember n.k. Nánari dagskrá og fyrirkomulag auglýst síðar.
Lesa meiraÚrvalsmjólk og verðfellingar vegna líftölu
Ágæti mjólkurframleiðandi, Sem kunnugt er gaf Auðhumla svf. út yfirlýsingu þann 15. mars sl. um að vafi léki á réttmæti á niðurstöðum líftölumælinga og að Auðhumla svf. myndi ekki nota þessar tölur til verðfellingar á hrámjólk á meðan slíkur vafi væri uppi. Á grundvelli þessarar yfirlýsingar hefu...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242