Fréttir
Greiðslur til bænda 10. febrúar 2025
Greiðslur til bænda frá Auðhumlu svf. þann 10. febrúar 2025 geta virst nokkuð óvenjulegar til hluta mjólkurframleiðenda en það skýrist af því að greiðslurnar geta verið samsettar af tveimur liðum eftir því sem tilefni er til. Annars vegar er um að ræða hefðbundið uppgjör á innleggi janúarmánaðar ...
Lesa meiraDeildarfundir Auðhumlu svf. 2025
Deildarfundir Auðhumlu svf. 2025 verða haldnir sem hér segir (fundarstaðir verða auglýstir þegar nær dregur) : Dagsetning Deild Fimmtudagur 6. mars kl. 11:30 Flóa- og Ölfusdeild Föstudagur 7. mars kl. 11:30 Uppsveitadeild Mánudagur 10. mars kl. 11:30 Eyjafjalladeild Landeyjadeild Fljótshlíðar-, H...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242