9. mars 2018
39 framleiðendur með úrvalsmjólk 2017
Árið 2017 voru 39 framleiðendur með úrvalsmjólk og veitir Auðhumla þeim viðurkenningu fyrir. Er þessum framleiðendum færðar hamingjuóskir og þakkir fyrir frábært starf.
| Nafn | Heimili | Deild |
| Steinþór Björnsson | Hvannabrekku | Austurlandsdeild |
| Kolsholt ehf | Kolsholti | Flóa- og Ölfusdeild |
| Gísli Hauksson | Stóru-Reykjum | Flóa- og Ölfusdeild |
| Ragnar F Sigurðsson og Hrafnhildur Baldursdóttir | Litla-Ármóti, | Flóa- og Ölfusdeild |
| Samúel U. Eyjólfsson og Þórunn Andrésdóttir | Bryðjuholti, | Uppsveitadeild |
| Gunnar K. Eiríksson og Magga S Brynjólfsdóttir | Túnsbergi I | Uppsveitadeild |
| Bragi Viðar Gunnarsson | Túnsbergi I | Uppsveitadeild |
| Jóhann Kormáksson og Esther Guðjónsdóttir | Sólheimum | Uppsveitadeild |
| Birna Þorsteinsdóttir og Rúnar Bjarnason | Reykjum | Uppsveitadeild |
| Ágúst Gunnarsson | Stærri Bæ | Uppsveitadeild |
| Páll I Árnason og Kirsten Anita J | Haga | Uppsveitadeild |
| Bolette Höeg Koch | Hæli 1 | Uppsveitadeild |
| Kristinn Guðnason og Elín Guðjónsdóttir | Þverlæk | Holta-,Landm.-,Ása og Djúpárd. |
| Guðjón Björnsson | Syðri-Hömrum 2 | Holta-,Landm.-,Ása og Djúpárd. |
| Sigríður Valdimarsdóttir | Álfhólum | Landeyjadeild |
| Péturseyjarbúið ehf. | Pétursey | V-Skaftafellsdeild |
| Sigvaldi Jónsson og Björg María Þórsdóttir | Hægindi | Borgarfjarðardeild |
| Félagsbúið Skálpastöðum ehf | Skálpastöðum | Borgarfjarðardeild |
| Jörfabúið | Jörfa | Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild |
| Sigurjón Grétarsson og Lilja Björk Kristjánsdóttir | Furubrekku | Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild |
| Guðjón Jóhannesson | Syðri-Knarrartungu | Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild |
| Kjartan Jósepsson | Nýjubúð | Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild |
| Ásthildur Skjaldardóttir og Birgir Aðalsteinsson | Bakka | Hvalfjarðardeild |
| Jóel Bæring Jónsson | Saurstöðum | Breiðafjarðardeild |
| Félagsbúð Breiðalæk ehf | Breiðalæk | Breiðafjarðardeild |
| Árni Sigurlaugsson og Guðrún Jónsdóttir | Villingadal | Norðausturdeild |
| Hlynur Þórsson og Linda Ellen Tómasdóttir | Akri | Norðausturdeild |
| Hallstekkur ehf | Þverá | Norðausturdeild |
| Gunnsteinn Þorgilsson | Sökku | Norðausturdeild |
| Karl Ingi Atlason | Hóli | Norðausturdeild |
| Urðarbúið | Urðum | Norðausturdeild |
| Vogabú ehf | Vogum | Norðausturdeild |
| Erlingur Teitsson | Brún | Norðausturdeild |
| Arndísarstaðir ehf. | Arndísarstöðum | Norðausturdeild |
| Rögnvaldur Ólafsson og Sigrún | Flugumýrarhvammi | Skagafjörður |
| Þorleifur Hólmsteinsson | Þorleifsstöðum | Skagafjörður |
| Kúskerpi ehf. | Kúskerpi | Skagafjörður |
| Keldudalur ehf. | Keldudal | Skagafjörður |
| Hofdalabúið ehf. | Hofdölum | Skagafjörður |
| Fjöldi: | 39 | |
|
Reglur um verðlaunaveitingu fyrir mjólk í 1. flokk A eru þessar: |
||
| Verðlaun fá þeir innleggjendur sem lögðu inn mjólk í 1. flokki A í öllum mánuðum ársins. | ||
| Mörk fyrir 1. flokk A eru þau að beint meðaltal líftölu sé jafnt eða minna en 20 þús., en einnig | ||
| að engin einstök mæling fari yfir 40.000., faldmeðaltal mánaðarins á frumum sé undir 200 þús., | ||
| að engar lyfjaleifar finnist í mánuðinum og faldmeðaltal frírra fitusýra | ||
| sé jafnt eða minna en 0,9 mmol/l. | ||
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242

