Aðalfundur MS 13. mars 2009
Aðalfundur Mjólkursamsölunnar ehf. var haldinn 13. mars sl. Þar bar hæst erfiður rekstur og tap á liðnu ári auk þess sem farið var yfir hagræðingaraðgerðir sem unnið hefur verið að. Stjórn MS skipa: Egill Sigurðsson, formaður, Þórólfur Gílsason, varaformaður, Jóhannes Ævar Jónsson, ritari, Guðrún Sigurjónsdóttir og Arnar Bjarni Eiríksson, meðstjórnendur. Varastjórnarmenn eru Atli Friðbjörnsson, Rögnvaldur Ólafsson og Birna Þorsteinsdóttir.
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242