16. júní 2020

Af aðalfundi Auðhumlu 2020

Aðalfundur Auðhumlu svf. vegna ársins 2019 var haldinn á Hótel Selfossi, mánudaginn 15. júní 2020. Vegna Covid-19 varð að fresta honum en upphaflega stóð til að halda hann 30. apríl 2020

Hagnaður samstæðunnar á  árinu 2019 nam 185 millj. og bókfært eigið fé í árslok nam 11,2 milljörðum. Aðalfundur samþykkti að framlag í stofnsjóð hækki í 1% í stað 0,5% frá 1. júlí 2020.

Stjórn félagsins var endurkjörin en hana skipa      

Formaður: Ágúst Guðjónsson, Læk                   

Varaformaður: Jóhanna Hreinsdóttir, Káraneskoti

Ritari: Þórunn Andrésdóttir, Bryðjuholti

Meðstjórnendur:

Ásvaldur Æ Þormóðsson, Stóru-Tjörnum

Björgvin R. Gunnarsson, Núpi

Elín M. Stefánsdóttir, Fellshlíð

Óttar Bragi Þráinsson, Miklaholti

 

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242