Bændavefur truflanir
Tekinn var í notkun nýr gagnagrunnur hjá Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðarins fyrir helgi. Bændavefur Auðhumlu sækir gögn í þennan gagnagrunn og birtir í formi tankasýna og kýrsýna. Þar sem lengri tíma hefur þurft til að tengja nýja gagnagrunninn við bændavefinn, birtast ekki nýjar niðurstöður eins og er. Unnið er að því að tengja þetta er óvíst hvenær þeirri vinnu líkur. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa en vonandi leysist þetta innan tíðar. Allar frekari upplýsingar veitir Garðar Eiríksson verkefnastjóri S: 480-1606 eða gardare@auhumla.is.
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242