10. maí 2012

Bændavefurinn orðinn vikur að nýju.

Bændavefurinn á audhumla.is hefur verið óvirkur að hluta frá 13. aprí sl. vegna endurnýjunar á gagnagrunni Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðarins. Það hefur tekið lengri tíma en í fyrstu var talið að tengja bændavefinn við nýja gagnagrunninn. Bændavefurinn hefur nú verið tengdur að nýju og ættu framleiðendur því að getað nálgast nýjustu rannsóknarniðurstöður og aðrar upplýsingar líkt og áður.  

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242