14. apríl 2010

Eldgos í Eyjafjallajökli, mjólkurflutningar

Vegna eldgoss í Eyjafjallajökli er viðbúið að mjólkursöfnun raskist. Í dag átti m.a. að sækja mjólk í Mýrdalinn og á Klausturssvæðið. Af því verður ekki. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að  sækja mjólk á þetta svæði á morgun fimmtudaginn 15. apríl. Allar frekari upplýsingar gefur Magnús Guðmundsson hjá MS Selfossi í síma 480-1622

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242