Fréttir af aðalfundi Auðhumlu svf sem haldinn var 27.apríl 2018
Aðalfundur Auðhumlu svf. var haldinn að Hótel Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 27. apríl 2018.
52 kjörnir fulltrúar mjólkurframleiðenda af félagssvæði Auðhumlu komu saman til fundarins auk annarra.
Á fundinum var kosin ný stjórn en hana skipa
Egill Sigurðsson, Berustöðum, formaður
Elín M Stefánsdóttir, Fellshlíð 1, varaformaður
Þórunn Andrésdóttir, Bryðjuholti, ritari
Meðstjórnendur:
Ásvaldur Þormóðsson, Stóru-Tjörnun
Jóhanna Hreinsdóttir, Káraneskoti
Ágúst Guðjónsson, Læk (nýr inn í stjórn)
Björgvin R. Gunnarsson, Núpi 1 (nýr inn í stjórn)
Úr stjórn gengu:
Jóhannes Torfason, Torfalæk
Sæmundur Jón Jónsson, Árbæ
Þá voru eftirfarandi kosnir í varastjórn:
Laufey Bjarnadóttir, Stakkhamri
Linda B Ævarsdóttir, Steinnýjarstöðum (ný inn í varastjórn)
Óttar Bragi Þráinsson, Miklaholti (Nýr inn í varastjórn)
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242