10. ágúst 2010

Greiðsluþjónustu hætt

Frá og með næstu mánaðarmótum mun Auðhumla ekki lengur annast greiðsluþjónustu fyrir hönd bænda við þriðja aðila, svo sem  dýralækna, áburðarsala o.s.frv. .  Þeir reikningar sem þegar hefur verið samið um og hafa borist Auðhumlu verða afgreiddir.  Auðhumla mun hafa samband við þá þjónustuveitendur sem þetta varðar og láta þá vita af breyttu fyrirkomulagi.
                                                                Einar Sigurðsson, forstjóri

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242