Hækkun á sérstöku innvigtunargjaldi frá 1. september 2018
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 30. ágúst 2018 að hækka sérstakt innvigtunargjald úr Kr. 52.- á lítra á mjólk umfram greiðslumark í Kr. 57.- sem gildir frá 1. september 2018
Er þetta gert með hliðsjón af því verðmæti sem fæst fyrir þetta hráefni í útflutningi.
Raunlækkun á verði fyrir lítra umframmjólkur er aðeins Kr. 2.- því frá 1. september hækkar verð á mjólkurlítra til bónda úr Kr. 87.40 í Kr. 90.48 eða Kr. 3.08
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242