Hún hefur allt á hornum sér
Hyrndar kýr eru á bilinu 3-5% af kúastofni landsins, sem telur um 25.000 kýr.
Flestir bændur telja þetta galla og þess vegna hefur það verið ræktunarmarkmið að velja gegn þessu í stofninum enda hefur þessum gripum hlutfallslega fækkað mikið frá því sem var fyrir 60 árum þegar slík ræktun hófst. Eftir að lausagöngu fjósum fjölgað jafn mikið og raunber vitni er talið enn meiri ókostur að hafa hyrndar kýr.
Mörgum finnst þó hyrndar kýr tígulegri gripir en aðrar kýr. Þessar kýr þykja fyrirferðarmeiri í hjörðinni, sérstaklega í fjósi þar sem er meiri slysahætta af þeim en þeim kollóttu.
Meðfylgjandi mynd var tekin af þessari hyrndu kú á bænum Smjördölum í Flóahreppi.
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242