8. janúar 2009

Innvigtun árins 2008 Metár

Innvigtun mjólkur hjá aðildarfélögum Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf árið 2008 var 126.051.529 lítrar.  Þetta er mesta innvigtun sem skráð hefur verið hjá mjólkursamlögum landsins.  Innvigtun mjólkur til mjólkursamlaganna jókst um 1% milli áranna 2007 og 2008. 
Frá árinu 1959 hefur mest innvigtun verið skráð á landinu eftirfarin ár:
                Árið 2008             126.051.529 lítrar
                Árið 2007             124.816.835 lítrar       
                Árið 1978             120.172.100 lítrar
                Árið 1979             117.198.706 lítrar
                Árið 2006             117.062.454 lítrar

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242