8. janúar 2009
Innvigtun árins 2008 Metár
Innvigtun mjólkur hjá aðildarfélögum Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf árið 2008 var 126.051.529 lítrar. Þetta er mesta innvigtun sem skráð hefur verið hjá mjólkursamlögum landsins. Innvigtun mjólkur til mjólkursamlaganna jókst um 1% milli áranna 2007 og 2008.
Frá árinu 1959 hefur mest innvigtun verið skráð á landinu eftirfarin ár:
Árið 2008 126.051.529 lítrar
Árið 2007 124.816.835 lítrar
Árið 1978 120.172.100 lítrar
Árið 1979 117.198.706 lítrar
Árið 1978 120.172.100 lítrar
Árið 1979 117.198.706 lítrar
Árið 2006 117.062.454 lítrar
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242