4. desember 2008
Innvigtun í viku 48
Innvigtun í viku 48 var 2.254.270 lítrar. Aukning frá fyrri viku var 9.827 lítrar, eða 0,44%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 47 árið 2007 alls 2..214.746 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 39.524 lítrar eða 1,8%.
Innvigtun það sem af er árinu 2008 er nú um 116,1 milljón lítrar, aukning milli almanaksára er 928 þúsund lítrar eða 0,86%.
Yfirlit yfir vikulega innvigtun má nálgast hér.
Yfirlit yfir vikulega innvigtun má nálgast hér.
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242