16. nóvember 2022

Jóhannes Hreiðar Símonarsson ráðinn framkvæmdastjóri Auðhumlu

Jóhannes Hreiðar Símonarson hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Auðhumlu svf. og hefur störf fljótlega á nýju ári.  Hann tekur við starfinu af Garðari Eiríkssyni.

 

Jóhannes starfaði lengi sem ráðunautur hjá BSSL og færði sig síðan yfir til Arion banka og var meðal annars útibússtjóri hjá Arion banka á Hellu.  Frá 2020 hefur Jóhannes verið framkvæmdastjóri Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242