Lækkun á söfnunarkostnaði fyrir árið 2021
Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum þann 21. des 2020 að söfnunarkostnaður sem bændur greiða fyrir mjólkursöfnun verði kr. 5,00 á líter fyrir árið 2021. Þrátt fyrir margvíslegar aðstæður á árinu 2020 hefur náðst fram verulegur árangur í kostnaði við mjólkursöfnun og lækkar því söfnunarkostnaður úr kr 5,10 í kr. 5,00 fyrir árið 2021
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242