Lyngbrekkubúið í Dölum afurðahæsta kúabúið 2007
Niðurstöður skýrsluhalds í nautgriparækt - ársuppgjör 2007
Samkvæmt nýútkomnum skýrslum um afurðahæstu kúabú landsins er Lyngbrekkubúið í Dalabyggð í efsta sæti á liðnu ári. Árskýr á Lyngbrekku eru samkvæmt skýrsluhaldi 58,6 og meðalnyt kúnna 7.881 lítri.
Í öðru sæti er bú Daníels Magnússonar, Akbraut í Holtum en þar er meðalnyt kúnna 7.731 lítri. Í þriðja sæti er svo bú Eggerts og Páls, Kirkjulæk II í Fljótshlíð, þar er meðalnyt kúnna 7.567 lítrar.
Listi yfir 25 afurðamestu búin af kúabúum sem hafa yfir 5000 kg eftir hverja árskú og 10 árskýr eða fleiri á síðustu 12 mánuðum (janúar '07 - desember '07):
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242