23. desember 2015

Mjólkurpósturinn 3.tbl. 2015

Nýr Mjólkurpóstur er kominn út. Í forustugrein fjallar Egill Sigurðsson, stjórnarformaður Auðhumlu og Mjólkursamsölunnar um stöðu mjólkurframleiðslunnar sem er mikil um þessar mundir. Þá gerir hann grein fyrir breytingum á flutningsgjaldi og að lokum fjallar Egill um drög að nýjum búvöusamningi. Margt annað er í blaðinu s.s. nýjar viðmiðanir vegna gæðamjólkur sem taka gildi 1. janúar 2016.

Sérstök athygli framleiðenda er vakin á því að nú geta bændur keypt kálfafóður á heildsöluverði á öllum starfsstöðvum MS. Lágmarkspöntun er 10 pokar. Er hér verið að bregðast við óskum bænda um betra aðgengi að MS kálfafóðri.

Hér má nálgast eintak.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242