Mjólkursöfnun - vetraraðstæður
Mjólkursöfnun - vetraraðstæður - áríðandi skilaboð
Sælir ágætu mjólkurframleiðendur.
Nú er vetrarríki á landinu og af því tilefni er áréttað, í ljósi óhappa sem orðið hafa, að nauðsynlegt er að þið skafið heimtraðir og plön, svo mjólkurbílar eigi greiðan aðgang að mjólkurhúsum.
Að öðrum kosti má búast við því að bílum verði snúið við og mjólk ekki sótt.
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242