18. desember 2023

Mjólkursöfnun um jól og áramót 2023/2024

Ágætu mjólkurframleiðendur,

Mjólkursöfnun um jól og áramót mun riðlast nokkuð vegna hátíðanna. 

Í öllum tilvikum er verið að hnika til mjólkursöfnunardögum þannig að ekki verði sótt mjólk á jóladag og nýársdag sem að þessu sinni bera upp á mánudegi. 

Á svæðum þar sem mjólk er venjulega sótt á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum eins og t.d. í Kjós og Hvalfirði verður engin breyting á mjólkursöfnun.

Fyrirkomulagið í Húnavatnssýslum og Skagafirði verður með eftirfarandi hætti:

Föstudagur 22. des. Hefðbundin föstudags söfnun
Laugardagur 23. des.  Öll mjólk sótt
Sunnudagur 24. des. Engin söfnun
Mánudagur 25. des. Engin söfnun
Þriðjudagur 26. des. Öll mjólk sótt
Miðvikudagur 27. des.  Hefðbundin miðvikudags söfnun
Fimmtudagur 28. des.  Hefðbundin fimmtudags söfnun
Föstudagur 29. des. Hefðbundin föstudags söfnun
Laugardagur 30. des.  Öll mjólk sótt
Sunnudagur 31. des. Engin söfnun
Mánudagur 1. jan. Engin söfnun
Þriðjudagur 2. jan. Öll mjólk sótt
Miðvikudagur 3. jan.  Hefðbundin miðvikudags söfnun og samkvæmt venju í framhaldinu.

Fyrirkomulagið í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum verður eftirfarandi:

Sunnudagur 24. des. Mjólk sótt eins og á mánudegi
Mánudagur 25. des. Engin söfnun
Þriðjudagur 26. des. Hefðbundin þriðjudagssöfnun en að auki sótt mjólk í Ingjaldsstaði, Hriflu, Ljósavatn, Kambsstaði og Fornhóla
Miðvikudagur 27. des.  Mjólk sótt eins og á mánudegi nema ekki í Kambsstaði og Fornhóla
Fimmtudagur 28. des.  Hefðbundin fimmtudags söfnun
Föstudagur 29. des. Hefðbundin föstudags söfnun nema ekki í Ytri-Tungu og Helgastaði
Laugardagur 30. des. Hefðbundin laugardagssöfnun
Sunnudagur 31. des. Mjólk sótt eins og á mánudegi
Mánudagur 1. jan. Engin söfnun
Þriðjudagur 2. jan. Hefðbundin þriðjudagssöfnun en að auki sótt mjólk í Ingjaldsstaði, Hriflu, Ljósavatn, Kambsstaði og Fornhóla
Miðvikudagur 3. jan.  Mjólk sótt eins og á mánudegi nema ekki í Kambsstaði og Forhóla. Síðan samkvæmt venju í framhaldinu.

Búast má við að bílarnir verði aðeins fyrr á ferðinni á "rauðu dögunum."

Fyrirkomulag í Búðardal (Bíll 42) verður eftirfarandi:

Mánudagur 18. des. Hefðbundin söfnun á mánudagsleið
Þriðjudagur 19. des. Hefðbundin söfnun á þriðjudagsleið
Miðvikudagur 20. des. Engin söfnun
Fimmtudagur 21. des. Engin söfnun
Föstudagur 22. des. Hefðbundin mánudags söfnun á þessum degi (4 daga mjólk)
Laugardagur 23. des.  Hefðbundin þriðjudags söfnun á þessum degi (4 daga mjólk)
Sunnudagur 24. des. Engin söfnun
Mánudagur 25. des. Engin söfnun
Þriðjudagur 26. des. Hefðbundin mánudags söfnun á þessum degi (4 daga mjólk)
Miðvikudagur 27. des.  Hefðbundin þriðjudags söfnun á þessum degi (4 daga mjólk)
Fimmtudagur 28. des.  Engin söfnun
Föstudagur 29. des. Hefðbundin fimmtudags söfnun (3 daga mjólk)
Laugardagur 30. des.  Hefðbundin föstudags söfnun (3 daga mjólk)
Sunnudagur 31. des. Engin söfnun
Mánudagur 1. jan. Engin söfnun
Þriðjudagur 2. jan. Hefðbundin mánudags söfnun á þessum degi (4 daga mjólk)
Miðvikudagur 3. jan.  Hefðbundin þriðjudags söfnun á þessum degi (4 daga mjólk)
Fimmtudagur 4. jan. Hefðbundin söfnun og síðan áfram í framhaldinu

Nánari upplýsingar má fá hjá viðkomandi bílstjóra á bíl 42 í síma 861-8710

Fyrirkomulagið á Snæfellsnesi (bíll 08 og 14), Borgarfirði (bíll 04) og í Skaftafellssýslu (bíll 01) verður eftirfarandi:

Föstudagur 22. des. Hefðbundin söfnun
Laugardagur 23. des.  Dagsmjólk sótt
Sunnudagur 24. des. Engin söfnun
Mánudagur 25. des. Engin söfnun
Þriðjudagur 26. des. Hefðbundin söfnun á mánudagsleið
Föstudagur 29. des. Hefðbundin föstudags söfnun (3ja daga mjólk)
Laugardagur 30. des.  Dagsmjólk sótt
Sunnudagur 31. des. Engin söfnun
Mánudagur 1. jan. Engin söfnun
Þriðjudagur 2. jan. Hefðbundin söfnun á mánudagsleið
Föstudagur 5. jan.  Hefðbundin söfnun (3ja daga) og samkvæmt venju í framhaldinu.

Á öðrum svæðum en að ofan greinir gildir eftirfarandi fyrirkomulag:

Laugardagur 23. des. Hefðbundin söfnun að degi til en á laugardagskvöldi verður farið aftur af stað um kl. 19.00 og smalað um kvöldið og fram á nótt ef þarf
Sunnudagur 24. des. Engin söfnun
Mánudagur 25. des. Engin söfnun
Þriðjudagur 26. des. Hefðbundin söfnun á þriðjudagsleið
Miðvikudagur 27. des. Hefðbundin söfnun (3 daga mjólk)
Fimmtudagur 28. des. Hefðbundin söfnun (2ja daga mjólk)
Laugardagur 30. des.  Hefðbundin söfnun að degi til en á laugardagskvöldi verður farið aftur af stað um kl. 19.00 og smalað um kvöldið og fram á nótt ef þarf
Sunnudagur 31. des. Engin söfnun
Mánudagur 01. jan. Engin söfnun
Þriðjudagur 02. jan. Hefðbundin söfnun á þriðjudagsleið
Miðvikudagur 03. jan. Hefðbundin söfnun (3ja daga mjólk)
Fimmtudagur 04. jan. Hefðbundin söfnun (2ja daga mjólk) og samkvæmt venju í framhaldinu

Nánari upplýsingar má fá hjá viðkomandi bílstjóra eða Birni Magnússyni í flutningadeild í síma 863-5223.

Selfossi, 18. desember 2023

Með jólakveðju,

Mjólkursamsalan

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242