Ný íslensk skyrtegund: Krakkaskyr
Á næstu dögum hefst hjá Mjólkursamsölunni ehf sala og dreifing á nýrri skyrtegund sem nefnist Krakkaskyr.
Krakkaskyr inniheldur meiri ávexti (20% ávaxtamagn) og minni sykur en sambærilegar vörur. Krakkaskyr inniheldur engin sætuefni.
Krakkaskyr er framleitt hjá MS Akureyri, en sala og dreifing er í höndum MS Reykjavík. Í upphafi verða seldar fjórar tegundir af Krakkaskyri:
- Krakkaskyr - hreint
- Krakkaskyr - jarðarber
- Krakkaskyr - ferskjur
- Krakkaskyr - bananar
Sé frekari upplýsinga óskað þá vinsamlegast hafið samband við sölumenn MS í síma 569-2345
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242