Nýr bændavefur í loftið
Nú hefur nýjum bændavef verið hleypt af stokkunum. Þessi vefur býður upp á fjölmargar nýjungar og er það von okkar að notendur verði sáttir við breytingarnar.
Ef einhverjir komast ekki inn eða eitthvað má betur fara þá vinsamlegast hafið samband við Garðar Eiríksson, gardare@audhumla.is eða í síma 892-9069
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242