Stuðningur við minni framleiðendur
Auðhumla svf. vinnur að því að styðja við minni aðila í mjólkurvinnslu m.a. í samvinnu við Matís.
Það fer eftir ákvörðun stjórnar hversu miklum fjármunum er úthlutað í verkefnið Mjólk í mörgum myndum MIMM.
Einnig er veittur um 11% afsláttur af kaupum á fyrstu 300.000 ltr af hrámjólk og gildir það þar til annað verður kynnt, með fyrirvara.
Allar frekari upplýsingar veitir Garðar Eiríksson framkvæmdastjóri.
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242