26. nóvember 2009

Sveitapósturinn nóv 2009

 Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um fulltrúaráðsfund Auðhumlu sem haldin var 6. nóv. sl. og birtar eru nokkrar svipmyndir frá honum. Pistill er um nýtt kálfafóður frá MS og greint frá heimsókum bænda til MS Selfossi í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá því að fyrst var tekið á móti mjólk hjá Mjólkurbúi Flóamanna. Ýmislegt fleira og tölulegar upplýsingar eru á sínum stað.

 Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242