Útjöfnun á ónotuðu greiðslumarki mjólkur - bráðabirgðatölur
Bráðabirgðaútreikningar sýna að u.þ.b. 7,6 milljónir lítra munu koma til útjöfnunar á árinu 2023. Það þýðir að útjöfnun á hvern framleiðenda muni vera u.þ.b. 16% sem er svipuð útjöfnun og fyrir árið 2022. Með öðrum orðum þýðir þetta að fyrstu 16% af innlagðri umframmjólk munu fást greidd á fullu afurðastöðvarverði í uppgjöri ársins.
Það skal þó ítrekað að enn eru þetta aðeins bráðabirgðatölur
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242