15. mars 2021

Verðlaunahafar 2020 fyrir úrvalsmjólk

Nafn Heimili Deild
     
Steinþór Björnsson og Auðbjörg E Stefánsdóttir Hvannabrekku Austurlandsdeild
Gerðabúið ehf Gerðum Flóa- og Ölfusdeild
Egilsstaðakot ehf. Egilsstaðakoti Flóa- og Ölfusdeild
Geirkotungar ehf. Geirakoti Flóa- og Ölfusdeild
Sæludalur ehf Skipholti 3 Uppsveitadeild
Samúel U. Eyjólfsson og Þórunn Andrésdóttir Bryðjuholti, Uppsveitadeild
Þór Bjarnar Guðnason og Marta E Hjaltadóttir Kópsvatni Uppsveitadeild
Jóhann Kormáksson og Esther Guðjónsdóttir Sólheimum Uppsveitadeild
Grænagerði ehf Miðfelli 1 Uppsveitadeild
Hagignúpur ehf. Haga Uppsveitadeild
Bolette Höeg Koch Hæli 1 Uppsveitadeild
Ketill Gíslason Meiri-Tungu Holta-,Landm.-,Ása og Djúpárd.
Daníel Magnússon Akbraut Holta-,Landm.-,Ása og Djúpárd.
Erla Hlöðversdóttir Sámsstöðum Fljótshl.,Hvols-og Rangárv.d.
Þorgeir Þórðarsson og Sólveig Mekkin Eggertsdóttir Selalæk Fljótshl.,Hvols-og Rangárv.d.
Sigríður Björk Ólafsdóttir og Jóhann Jensson Fit Eyjafjalladeild
Hildisey ehf Stóru-Hildisey 1 Landeyjadeild
Sigríður Valdimarsdóttir Álfhólum Landeyjadeild
Péturseyjarbúið ehf. Pétursey, V-Skaftafellsdeild
Sigvaldi Jónsson og Björg María Þórsdóttir Hægindi Borgarfjarðardeild
Ólöf Guðmundsdóttir  Brekkukoti Borgarfjarðardeild
Mjólk og menn ehf Gunnlaugsstöðum Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild
Dalsmynni sf Dalsmynni Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild
Laufey Bjarnadóttir og Þröstur Aðalbjarnarson Stakkhamri Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild
Guðjón Jóhannesson og Guðný H Jakobsdóttir Syðri-Knarrartungu Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild
Kjartan Jósepsson Nýju Búð Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild
Kristján Oddsson Neðra Hálsi Hvalfjarðardeild
Félagsbúið Breiðalæk ehf Breiðalæk Breiðafjarðardeild
Pálmi Ingimarsson Árholti Austur-Húnaþingsdeild
Hólabaksbúið ehf Hólabaki Austur-Húnaþingsdeild
Pétur Sigvaldason Neðri-Torfustöðum Vestur-Húnaþingsdeild
Máreik ehf Tannstaðabakka Vestur-Húnaþingsdeild
Þórir Níelsson og Sara María Davíðsdóttir Torfum Norðausturdeild
Hríshólsbúið ehf Hríshóli Norðausturdeild
Sveinn Rúnar Sigmundsson Vatnsenda Norðausturdeild
Árni Sigurlaugsson og Guðrún Jónsdóttir Villingadal Norðausturdeild
Ytri-Tjarnir ehf Ytri-Tjörnum 2 Norðausturdeild
Hákon Bjarki Harðarsson Svertingsstöðum 2 Norðausturdeild
Guðmundur Gylfi Halldórsson Breiðabóli Norðausturdeild
Pétur Friðriksson Gautsstöðum Norðausturdeild
Þröstur Þorsteinsson Moldhaugum Norðausturdeild
Trausti Þórisson  Hofsá Norðausturdeild
Urðarbúið Urðum Norðausturdeild
Þorleifur K Karlsson og Sigurbjörg Einarsdóttir Hóli Norðausturdeild
Félagsbúið Börvarsnesi Böðvarsnesi Norðausturdeild
Karl Björnsson Veisu Norðausturdeild
Fornhólar ehf Fornhólum Norðausturdeild
Vogabú ehf Vogum Norðausturdeild
Erlingur Teitsson Brún Norðausturdeild
Hildigunnur Jónsdóttir Lyngbrekku Norðausturdeild
Sveinbjörn Þór Sigurðsson og Hulda Kristjánsdóttir Búvöllum Norðausturdeild
Öxará rekstrarfélag ehf Öxará Norðausturdeild
Félagsbúið Hraunkoti Hraunkoti Norðausturdeild
Efemía F Valgeirsdóttir og Egill Örlygsson Daufá Skagafjörður
Rögnvaldur Ólafsson og Sigrún Flugumýrarhvammi Skagafjörður
Þorleifur Hólmsteinsson Þorleifsstöðum Skagafjörður
Keldudalur ehf. Keldudal Skagafjörður
Hofdalabúið ehf. Syðri Hofdölum Skagafjörður
Þorvaldur Ingi Guðjónsson Krossi Skagafjörður
     
Fjöldi: 59  
Reglur um verðlaunaveitingu fyrir mjólk í 1. flokk A eru þessar:
Verðlaun fá þeir innleggjendur sem lögðu inn mjólk í 1. flokki A í öllum mánuðum ársins auk þess sem:
a) Hámark frumutölu í mánuðinum sé 200 þúsund frumur/ml eð alægra - mælt og reiknað sem faldmeðaltal
b) Hámark líftölu í mánuðinum sé 20.000 ein/ml, mælt og reiknað sem beint meðaltal mánaðarins
c) Hámark frírra fitusýra sé 0,9 mmol/l, reiknað sem faldmeðaltal mánaðar

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242