Aðalfundur Auðhumlu svf. 21. apríl nk.
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn 21. apríl 2017 í fundarsal hjá MS á Selfossi og hefst kl. 11.00
Lesa meiraUmsögn Auðhumlu svf. um drög að frumvarpi til breytinga á búvörulögum nr. 99/1993 og búnaðarlögum nr. 70/1998
Efni: Umsögn Auðhumlu svf. um drög að frumvarpi til breytinga á búvörulögum nr. 99/1993 og búnaðarlögum nr. 70/1998 Vísað er til draga að frumvarpi til breytinga á búvörulögum nr. 99/1993 og búnaðarlögum nr. 70/1998 sem birt voru til umsagnar á vefsíðu Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins þann...
Lesa meiraStuðningur við minni framleiðendur
Auðhumla svf. vinnur að því að styðja við minni aðila í mjólkurvinnslu m.a. í samvinnu við Matís. Það fer eftir ákvörðun stjórnar hversu miklum fjármunum er úthlutað í verkefnið Mjólk í mörgum myndum MIMM. Einnig er veittur um 11% afsláttur af kaupum á fyrstu 300.000 ltr af hrámjólk og gildir það...
Lesa meiraFyrirmyndarbúið - breyting á reglum
Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að falli mjólk hjá framleiðanda sem er með úttekt sem Fyrirmyndarbú, úr 1. flokki og eða lyfjaleifar greinast, falli greiðslur fyrir Fyrirmyndarbú niður þann mánuð.
Lesa meiraSérstakt innvigtunargjald frá 1. mars
Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að sérstakt innvigtunargjald verði óbreytt kr. 20.- frá 1. mars 2017. Greint verður frá því ef þetta gjald breytist.
Lesa meiraDeildarfundir Auðhumlu 2017
Deildarfundir Auðhumlu árið 2017 verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir 10. mars 11.30 MS Selfossi, Flóa- og Ölfusdeild 13. mars 11.30 Hótel Flúðir, Uppsveitadeild 14. mars 11.30 Hótel Smáratún, Fljótshlíð Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild ...
Lesa meiraFrá stjórnarformanni um framleiðslu og sölumál 2016 og horfur 2017
Framleiðslu og sölumál mjólkur 2016 og horfur 2017. Nú er nýlokið metári í framleiðslu og sölu mjólkur. Innvigtun ársins var 150,3 milljónir lítra eða ríflega 410 þús. að meðaltali á dag, en árið 2016 var hlaupár sem gaf einn dag til viðbótar. Sala mjólkur á fitugrunni 2016 var 139,2 milljónir lí...
Lesa meiraLækkun sérstaks innvigtunargjald af umframmjólk frá 1. febrúar
Sérstakt innvigtunargjald lækkar í kr. 20.- frá 1. febrúar 2017. Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 27. október 2016 að fyrirkomulag á greiðslum fyrir umframmjólk 2017 verði óbreytt frá því sem verið hefur árið2016. Frá 1. janúar verður áfram greitt fullt verð fyrir alla innlagða mjólk með ...
Lesa meiraBreyttar flokkunarreglur tóku gildi 1. janúar 2017
Breyting um áramótin 2016/2017 á reglum um flokkun og verðfellingar mjólkur vegna líftölu, frumutölu, lyfjaleifa og frírra fitusýra. Nýjar reglur nr 1210/2016 um flokkun og verðfellingar mjólkur vegna líftölu, frumutölu, lyfjaleifa og frírra fitusýra, samþykktar af Verðlagsnefnd búvöru, tóku gild...
Lesa meiraÁramótakveðja
Sendum mjólkurframleiðendum og viðskiptavinum öllum um land allt okkar bestu jóla- og nýjárskveðjur. fh. Auðhumlu svf. Garðar Eiríksson framkvæmdastjóri
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242