Fréttir


9. mars 2018
39 framleiðendur með úrvalsmjólk 2017

Árið 2017 voru 39 framleiðendur með úrvalsmjólk og veitir Auðhumla þeim viðurkenningu fyrir. Er þessum framleiðendum færðar hamingjuóskir og þakkir fyrir frábært starf. Nafn Heimili Deild Steinþór Björnsson Hvannabrekku Austurlandsdeild Kolsholt ehf Kolsholti Flóa- og Ölfusdeild Gísli Hauksson St...

Lesa meira
2. mars 2018
Hækkun á sérstöku innvigtunargjaldi á umframmjólk frá 1. apríl 2018

Mjólkurframleiðslan hefur verið nokkuð meiri nú í byrjun árs en 2015 og 2016. Í því ljósi ákvað stjórn Auðhumlu á fundi sínum 28. febrúar 2018 að sérstakt gjald á umframmjólk verði hækkað í kr. 52.- frá 1. apríl 2018.

Lesa meira
16. febrúar 2018
Til upplýsingar fyrir félagsmenn um meðferð upplýsinga frá MAST

Í tengslum við mjólkureftirlit Auðhumlu óskar félagið eingöngu eftir skýrslum frá MAST er varða mjólkurframleiðslu ( fjósaskoðunarvottorð) . Þær upplýsingar sem koma fram í skýrslunum eru nafn bónda, netfang, nafn lögbýlis, heimilisfang, starfsstöð, hver var viðstaddur úttektina, tilefni úttektar...

Lesa meira
2. febrúar 2018
Deildarfundir Auðhumlu 2018 og aðalfundur

Deildarfundir Auðhumlu árið 2018 verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir 09. mars 11:30 MS Selfossi Flóa- og Ölfusdeild 12. mars 11:30 Hótel Flúðir Uppsveitadeild 13. mars 11:30 Hótel Smáratún, Fljóstshlíð Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljóstshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild ...

Lesa meira
18. desember 2017
Auðhumla yfirtekur mjólkureftirlitið frá 1. janúar 2018

Auðhumla svf. er stærsti kaupandi hrámjólkur af bændum og eini aðilinn sem selur öðrum úrvinnsluaðilum hrámjólk. Í því ljósi þykir eðlilegt að mjólkureftirlitið með sína 4 starfsmenn sé hjá Auðhumlu. Tekur sú breyting gildi frá og með 1. janúar 2018. Mjólkureftirlitið aðstoðar mjólkurframleiðendu...

Lesa meira
17. desember 2017
Flutningsgjald frá 1. janúar 2018

Flutningsgjald vegna söfnunar mjólkur verður kr. 5.10 frá 1. janúar 2018. Flutningsgjald var síðast ákveðið fyrir tveimur árum og hefur verið kr. 4.70 en vegna kjarasamningsbundinna hækkana og upptöku grænna skatta s.s. kolefnisgjalds hefur kostnaður aukist. Stjórn Auðhumlu svf. ákvað því á fundi...

Lesa meira
24. nóvember 2017
Innvigtunargjald á umframmjólk frá 1. des. 2017

Í Mjólkurpóstinum 4.tbl. 3.árg frá ág/sept í haust var boðuð hækkun á innvigtunargjaldi umframmjólkur ef innvigtun héldi áfram í sama takti og verið hafði. Innvigtun hefur heldur verið að aukast og því hefur stjórn Auðhumlu svf. ákveðið á fundi sínum þann 23. nóvember 2017 að hækka sérstakt innvi...

Lesa meira
23. október 2017
Sjálfvirk sýnataka á tanksýnum

Frá og með 1. nóvember 2017 hefst innleiðing á sjálfvirkri sýnatöku tanksýna frá innleggjendum mjólkur. Nánari umfjöllun og skýringar má sjá í Kynningarbæklingi til bænda um sjálvirka synatöku á tanksýnum sem finna má hér á síðunni undir flipanum; Þjónustuveita bænda - Gæðamál - Sýnataka

Lesa meira
20. september 2017
Mjólkurpóstur ágúst 2017

Í nýjum Mjólkurpósti er fjallað um framleiðslu og birgðir mjólkurframleiðslunnar. Í forystugrein fjallar Egill Sigurðsson stjórnarformaður um stöðu framleiðslunnar, innvigtunargjald umframmjólkur og veltir upp spurningum um starfsumhverfi mjólkurframleiðslunnar. Hér má nálgast eintak

Lesa meira
9. ágúst 2017
Furðuleg ekki frétt RÚV

Furðuleg ekki frétt RÚV Í gærkvöldi fjallaði RÚV um mögulegan hagsmunaárekstur sem gæti stafað af því að Auðhumla svf. leigði Framkvæmdasýslu ríkisins húsnæði. Það er furðulegur málatilbúnaður að leiga Framkvæmdasýslu ríkisins á húsnæði fyrir MAST geti haft áhrif á eftirlitsstarfsemi stofnunarinn...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242