Deildarfundir Auðhumlu 2017
Deildarfundir Auðhumlu árið 2017 verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir 10. mars 11.30 MS Selfossi, Flóa- og Ölfusdeild 13. mars 11.30 Hótel Flúðir, Uppsveitadeild 14. mars 11.30 Hótel Smáratún, Fljótshlíð Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild ...
Lesa meiraFrá stjórnarformanni um framleiðslu og sölumál 2016 og horfur 2017
Framleiðslu og sölumál mjólkur 2016 og horfur 2017. Nú er nýlokið metári í framleiðslu og sölu mjólkur. Innvigtun ársins var 150,3 milljónir lítra eða ríflega 410 þús. að meðaltali á dag, en árið 2016 var hlaupár sem gaf einn dag til viðbótar. Sala mjólkur á fitugrunni 2016 var 139,2 milljónir lí...
Lesa meiraLækkun sérstaks innvigtunargjald af umframmjólk frá 1. febrúar
Sérstakt innvigtunargjald lækkar í kr. 20.- frá 1. febrúar 2017. Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 27. október 2016 að fyrirkomulag á greiðslum fyrir umframmjólk 2017 verði óbreytt frá því sem verið hefur árið2016. Frá 1. janúar verður áfram greitt fullt verð fyrir alla innlagða mjólk með ...
Lesa meiraBreyttar flokkunarreglur tóku gildi 1. janúar 2017
Breyting um áramótin 2016/2017 á reglum um flokkun og verðfellingar mjólkur vegna líftölu, frumutölu, lyfjaleifa og frírra fitusýra. Nýjar reglur nr 1210/2016 um flokkun og verðfellingar mjólkur vegna líftölu, frumutölu, lyfjaleifa og frírra fitusýra, samþykktar af Verðlagsnefnd búvöru, tóku gild...
Lesa meiraÁramótakveðja
Sendum mjólkurframleiðendum og viðskiptavinum öllum um land allt okkar bestu jóla- og nýjárskveðjur. fh. Auðhumlu svf. Garðar Eiríksson framkvæmdastjóri
Lesa meiraMjólkurflutningar - Flutningskostnaður frá 1. janúar 2017
Á fundir stjórnar Auðhumlu svf. 9. des. 2016 var farið yfir rekstur flutninga á árinu 2016 og í framhaldi af því ákvað stjórn að halda flutningsgjaldi á mjólk frá framleiðendum óbreyttu frá því sem nú er. Flutningsgjald á mjólk frá framleiðendum verður því kr. 4,70 frá 1. janúar 2017.
Lesa meiraFyrirmyndarbúið
Stjórn Auðhumlu svf. hefur á fundi sínum 24. nóvember staðfest, að greitt verður 2% gæðaálag ofan á verðmæti innleggs (fyrir sérstakar gæðagreiðslur,) til þeirra framleiðenda sem standast úttekt um fyrirmyndarbúið. Jafnframt geta framleiðendur sem standast mæld gildi fengið greitt 2% gæðaálag ofa...
Lesa meiraGreiðsla fyrir mjólk umfram greiðslumark árið 2017
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 27. október 2016 að fyrirkomulag á greiðslum fyrir umframmjólk 2017 verði óbreytt frá því sem nú er, en sérstakt innvigtunargjald verði hækkað í kr. 35.- á lítra frá 1. janúar 2017 sem svo endurskoðist mánaðarlega. Í dag er greitt fullt verð fyrir alla mjó...
Lesa meiraFrestun á gildistöku reglna um lágmarksmjólk sem sótt er
Stjórn Auðhumlu tók þá ákvörðun á fundi sínum í gær að fresta til áramóta gildisstöku reglu um lágmark mjólkur sem sótt er til bænda. Lágmarkið verður því áfram 75 ltr. eftir tvo dagana og 110 ltr. eftir 3 daga. Lágmark sem sótt verður frá 1. janúar 2017 verður 200 ltr.
Lesa meiraSala á hrámjólk
Frá og með 7. september 2016, verður sú breyting á sölu á hrámjólk, að MS hættir sölu á þessari vöru til annarra framleiðenda, en Auðhumla svf. mun þess í stað annast alla sölu á hrámjólk til MS og annarra kaupenda sem hafa afurðastöðvaleyfi. Þar sem afhending hrámjólkur helst í hendur við söfnum...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242