Nýr sveitapóstur apríl 2016
Í þessum sveitapósti er greint frá því helsta sem gerðist á aðalfundi Auðhumlu svf. sem haldinn var í Hofi á Akureyri þann 15. apríl sl. Þá eru upplýsingar um framleiðslu og ráðstöfun mjólkur en mjólkurmagnið er með þvi allra mesta nú um stundir og veldur miklu álagi á vinnslu og flutninga. Þá er...
Lesa meiraFyrirmyndarbúið - gögn
Stefnt er að því að verkefnið um fyrirmyndarbúið taki gildi 1. janúar 2017. Greitt verður fyrir mæld gildi hér eftir sem hingað til. Þá verður auka 2% gæðaálag á alla mjólk hafi framleiðandi staðist úttekt. Vinnuhópur um þetta verkefni hefur nú mótað leiðbeinandi reglur fyrir úttekt mjólkureftirl...
Lesa meiraFréttir af aðalfundi
Föstudaginn 15. Apríl 2016 var aðalfundur Auðhumlu svf. haldinn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Vegna seinkunar á flugi hófst fundurinn ekki fyrr en upp úr kl. 11.30 með ræðu stjórnarformanns Egils Sigurðssonar. Egill nefndi í ræðu sinni að kúabændur stæðu nú frammi fyrir veigameiri verkefnum ...
Lesa meiraSérstakt gjald á umframmjólk frá 1. júlí 2016
Tilkynning til mjólkurframleiðenda Stjórn Auðhumlu svf. samþykkti á fundi 1. apríl 2016 að leggja sérstakt gjald að fjárhæð 20 kr., án vsk., pr. ltr. frá og með 1. júlí nk. á alla mjólk umfram greiðslumark. Ástæður gjaldtökunnar má helst rekja til ófyrirsjáanlegrar og verulegrar aukningar framlei...
Lesa meiraTillaga til breytinga á samþykktum Auðhumlu svf. til kynningar
Líkt og kynnt hefur verið á deildarfundum Auðhumlu svf. í mars 2016, hefur stjórnskipuð nefnd unnið að heildarendurskoðun samþykkta Auðhumlu. Stjórn félagsins ákvað á fundi sínum 30. mars 2016 að leggja tillögu þessa efnis fyrir aðalfund félagsins sem haldinn verður í Hofi á Akureyri þann 15. apr...
Lesa meiraReglur um lágmark mjólkur sem sótt er og söfnunartíðni
Stjórn Auðhumlu svf. hefur á fundi sínum 30. mars 2016 tekið til endurskoðunar áður útgefnar reglur um lágmark mjólkur sem sótt er og söfnunartíðni. Eftirfarandi reglur gilda um þetta: 1) Mjólk er sótt samkvæmt fyrirfram skipulögðu söfnunarfyrirkomulagi að hámarki 3svar í viku. Gildir frá 1. maí ...
Lesa meiraAðalfundur Auðhumlu svf.
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn í Hofi á Akureyri föstudaginn 15. apríl 2016 og hefst um kl. 11.00
Lesa meiraInnvigtun vika 9
Innvigtun ársins hefur verið um 10% meiri en á sama tíma á liðnu ári.
Lesa meiraNýjar reglur um lágmarksmjólk taka gildi frá 1. maí 2016
Tæknin er stöðugt að breytast og nú eru flestir mjólkursöfnunarbílar búnir nýjum afkastamiklum dælum með sjálfvirkum sýnatökubúnaði. Til þess að þessi búnaður vinni eins og til er ætlast og svo unnt verði að taka hann í notkun, þarf lágmarks innvigtun frá framleiðanda að vera 200 ltr. Jafnframt e...
Lesa meiraInnvigtun vika 5
Hér á grafinu að neðan má sjá þróun innvigtunar á árinu 2016 samanborið við árin 2015 og 2014:
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242