Fréttir


23. desember 2015
Mjólkurpósturinn 3.tbl. 2015

Nýr Mjólkurpóstur er kominn út. Í forustugrein fjallar Egill Sigurðsson, stjórnarformaður Auðhumlu og Mjólkursamsölunnar um stöðu mjólkurframleiðslunnar sem er mikil um þessar mundir. Þá gerir hann grein fyrir breytingum á flutningsgjaldi og að lokum fjallar Egill um drög að nýjum búvöusamningi. ...

Lesa meira
14. desember 2015
Aðgangur að Bændavef - nýjar reglur frá 1. janúar 2016

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 12. desember 2015 eftirfarandi reglur um aðgang að upplýsingum úr afurðakerfi Auðhumlu/bændavef, sem taka gildi frá 1. Janúar 2016. Allir innleggjendur Auðhumlu hafa aðgang að eigin upplýsingum á lokuðu svæði. Utanaðkomandi aðilum er ekki veittur aðgangur ...

Lesa meira
14. desember 2015
Úrvalsmjólkurgreiðslur - ný viðmið frá 1. janúar 2016

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 12. desember 2015 nýjar viðmiðanir vegna greiðslu fyrir úrvalsmjólk. Kröfur vegna 1. flokks A – úrvalsmjólkur verða frá 1. janúar 2016: Frumutala . Flokkamörk verði hert í 200 þús úr 220 þús. Reiknast af faldmeðaltali mælinga í mánuðinum. Líftala . Flokkam...

Lesa meira
14. desember 2015
Mjólkurflutningar - flutningskostnaður frá 1. jan 2016

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 12. desember 2015 að flutningsgjald á mjólk frá bændum yrði kr. 4.70 frá 1. janúar 2016

Lesa meira
4. desember 2015
Mjólkursöfnun - vetraraðstæður

Mjólkursöfnun - vetraraðstæður - áríðandi skilaboð Sælir ágætu mjólkurframleiðendur. Nú er vetrarríki á landinu og af því tilefni er áréttað, í ljósi óhappa sem orðið hafa, að nauðsynlegt er að þið skafið heimtraðir og plön, svo mjólkurbílar eigi greiðan aðgang að mjólkurhúsum. Að öðrum kosti má ...

Lesa meira
26. nóvember 2015
Mjólkurpósturinn 2. tbl. 2015

Ný Mjólkurpóstur er kominn út. Ari Edwald forstjóri MS fjallar um horfur í mjólkurframleiðslunni. Einnig er að finna margs konar fróðleik annan. Hér má finna eintak.

Lesa meira
8. október 2015
Mjólkurpósturinn nýtt fréttabréf MS

Nýtt fréttabréf, Mjólkurpósturinn er kominn út. Hér er að finna ýmsan fróðleik um mjólkurframleiðsluna.

Lesa meira
30. september 2015
Fulltrúaráðsfundur 27. nóvember 2015

Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að haustfundur fulltrúaráðs verður haldinn föstudaginn 27. nóvember næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í húsi Mjólkursamsölunnar að Bitruhálsi 1 og hefst klukkan 10,45

Lesa meira
10. september 2015
Speninn septmeber 2015

Nýtt eintak af Spenanum má finna hér . Upplýsingar og fróðleikur fyrir mjólkurframleiðendur.

Lesa meira
25. ágúst 2015
Speninn ágúst 2015

Nýr Speni er kominn út með fróðleik fyrir mjólkurframleiðendur. Hér má finna eintak.

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242