Mjólkurpósturinn 2. tbl. 2015
Ný Mjólkurpóstur er kominn út. Ari Edwald forstjóri MS fjallar um horfur í mjólkurframleiðslunni. Einnig er að finna margs konar fróðleik annan. Hér má finna eintak.
Lesa meiraMjólkurpósturinn nýtt fréttabréf MS
Nýtt fréttabréf, Mjólkurpósturinn er kominn út. Hér er að finna ýmsan fróðleik um mjólkurframleiðsluna.
Lesa meiraFulltrúaráðsfundur 27. nóvember 2015
Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að haustfundur fulltrúaráðs verður haldinn föstudaginn 27. nóvember næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í húsi Mjólkursamsölunnar að Bitruhálsi 1 og hefst klukkan 10,45
Lesa meiraSpeninn septmeber 2015
Nýtt eintak af Spenanum má finna hér . Upplýsingar og fróðleikur fyrir mjólkurframleiðendur.
Lesa meiraSpeninn ágúst 2015
Nýr Speni er kominn út með fróðleik fyrir mjólkurframleiðendur. Hér má finna eintak.
Lesa meiraSpeninn maí 2015
Hér má finna maíhefti af Spenanum með góðum ábendingum um gæðamál o.fl.
Lesa meiraFréttir af aðalfundi Auðhumlu
Aðalfundur Auðhumlu svf. var haldinn að Hótel Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 17. apríl 2015. Egill Sigurðsson flutti skýrslu stjórnar og Einar Sigurðsson forstjóri fór yfir reikninga liðins starfsárs en samstæðan var gerð upp með 409 milljón kr. hagnaði. Þetta var síðasti aðalfundur Einars Sig...
Lesa meiraSpeninn mars 2015
Hér má finna marshefti af Spenanum með góðum ábendingum um gæðamál o.fl.
Lesa meiraSpeninn febrúar 2015
Hér má finna nýja útgáfu af Spenanum með fróðleik fyrir bændur.
Lesa meiraAðalfundur Auðhumlu svf.
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 17. apríl 2015. Venjuleg aðalfundarstörf. Nánar auglýst síðar
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242